Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 108
102
aðsendu korni frá bænd.um, virðast benda til, að á Suður- og Suðvestur-
landi muni bygg- og hafrarækt vera öruggust, og næst þar oftast fullur
þroski kornsins.
11. Efnagreiningar á íslenzk-ræktuðu korni: bvggi og höfrum, sýna,
að það stendur mjög lítið að baki erlendu korni sömu tegundar. íslenzkt
bygg er heldur próteinríkara en erlent, öskuinnihald nokkuð meira og
tréni því nær eins. Hafrar eru hér feitisríkari en erlent hafrakorn, og
getur þetta munað altt að V>. Að öðru leyli er efnainnihald svipað og á
erlendum höfrum. Íslenzkur bygghátnnir er lietri en erlendur — minna
tiúni. — Sama gildir um hafrahálm.
12. Rannsóknir á kornþyngd og grómagni á bvggi og höfrum, úr ýms-
um landshlutum, á árunum frá 1930—1940 — og ftokkað í tvennt (a og
b) eftir meiri eða minni þroska — hafa gefið þær meðaltalsniðurstöður,
sem hér er sýnt:
liygg Hafrar
Rann- Ivorn- Gró- Rann- Korn- Gró-
sóknir l>yngd magn sóknir þyngd magn
Landsfjórðungar tals g % tals S %
Suðurlaijd . . a 28 35.8 82.1 14 33.1 76.6
.. i) 7 24.7 82.5 3 23.6 45.5
Austurland .. a 10 38.7 90.0 9 33.6 84.4
Norðurland .. a 73 33.7 86.2 26 32.8 60.4
.. i) 31 21.7 73.5 6 20.6 42.6
Vesturland .. a 8 34.2 84.3
.. i> 11 23.0 75.8
Af töflunni má sjá, að þroski kornsins ræður að vonum miklu um
kornþyngdina, þ. e. a. s. stærð kornsins — og gildir þá vitanlega hið
sama um uppskerumagnið. Fyrir byg'gið hefur kornþyngdin miklu minni
áhrif á grómagnið en vænta mætti, en fyrir hafrana fylgist kornþyngd
og grómagn mikið að, þar sein þetta verður borið saman af töflunni.
13. Sem forræktun fgrir bggg og bnfra hefur reynzt bezt að hafa kar-
töflur eða grænfóður með belgjurtum. Vel hefur líka reynzt sáðgresi,
hlandað bvggi eða böfrum til grænfóðurs, í eitt ár á undan kornrækt.
Í4. Heildarálijktun nf framnnskráðri skýrslu og uf þeim niðurstöðum,
sem tilrnunir þivr hnfn gefið, er hún bgggist á, verður sú, að kornrækt
af bgggi og höfrnm geli orðið fastur þáttur i íslenzkri jnrðrækt í öllum
veðursælli héruðum landsins, ef þekking og árvekni i frnmkvæmdinni
fglgist að, og við er uð stgðjnst áframhnldandi tilraunir, er m. a. leita
rnjrra aðferða og nfbrigðn.
Þótt svo fari í sumum árum, nð kornið nái ekki fullum þroska, þá
má búast við þeirri fóðuröflun nf kornræktarlandi, að jafnist á við með-
altöðufeng af jafn stóru landi, og dregur það úr skakkaföllum, er hlot-
izt geta uf grnsbresti á tiínum í slæmum grasárum.