Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 108

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Page 108
102 aðsendu korni frá bænd.um, virðast benda til, að á Suður- og Suðvestur- landi muni bygg- og hafrarækt vera öruggust, og næst þar oftast fullur þroski kornsins. 11. Efnagreiningar á íslenzk-ræktuðu korni: bvggi og höfrum, sýna, að það stendur mjög lítið að baki erlendu korni sömu tegundar. íslenzkt bygg er heldur próteinríkara en erlent, öskuinnihald nokkuð meira og tréni því nær eins. Hafrar eru hér feitisríkari en erlent hafrakorn, og getur þetta munað altt að V>. Að öðru leyli er efnainnihald svipað og á erlendum höfrum. Íslenzkur bygghátnnir er lietri en erlendur — minna tiúni. — Sama gildir um hafrahálm. 12. Rannsóknir á kornþyngd og grómagni á bvggi og höfrum, úr ýms- um landshlutum, á árunum frá 1930—1940 — og ftokkað í tvennt (a og b) eftir meiri eða minni þroska — hafa gefið þær meðaltalsniðurstöður, sem hér er sýnt: liygg Hafrar Rann- Ivorn- Gró- Rann- Korn- Gró- sóknir l>yngd magn sóknir þyngd magn Landsfjórðungar tals g % tals S % Suðurlaijd . . a 28 35.8 82.1 14 33.1 76.6 .. i) 7 24.7 82.5 3 23.6 45.5 Austurland .. a 10 38.7 90.0 9 33.6 84.4 Norðurland .. a 73 33.7 86.2 26 32.8 60.4 .. i) 31 21.7 73.5 6 20.6 42.6 Vesturland .. a 8 34.2 84.3 .. i> 11 23.0 75.8 Af töflunni má sjá, að þroski kornsins ræður að vonum miklu um kornþyngdina, þ. e. a. s. stærð kornsins — og gildir þá vitanlega hið sama um uppskerumagnið. Fyrir byg'gið hefur kornþyngdin miklu minni áhrif á grómagnið en vænta mætti, en fyrir hafrana fylgist kornþyngd og grómagn mikið að, þar sein þetta verður borið saman af töflunni. 13. Sem forræktun fgrir bggg og bnfra hefur reynzt bezt að hafa kar- töflur eða grænfóður með belgjurtum. Vel hefur líka reynzt sáðgresi, hlandað bvggi eða böfrum til grænfóðurs, í eitt ár á undan kornrækt. Í4. Heildarálijktun nf framnnskráðri skýrslu og uf þeim niðurstöðum, sem tilrnunir þivr hnfn gefið, er hún bgggist á, verður sú, að kornrækt af bgggi og höfrnm geli orðið fastur þáttur i íslenzkri jnrðrækt í öllum veðursælli héruðum landsins, ef þekking og árvekni i frnmkvæmdinni fglgist að, og við er uð stgðjnst áframhnldandi tilraunir, er m. a. leita rnjrra aðferða og nfbrigðn. Þótt svo fari í sumum árum, nð kornið nái ekki fullum þroska, þá má búast við þeirri fóðuröflun nf kornræktarlandi, að jafnist á við með- altöðufeng af jafn stóru landi, og dregur það úr skakkaföllum, er hlot- izt geta uf grnsbresti á tiínum í slæmum grasárum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.