Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 59
53
Tafla XIII. Byggafbrigðatilraunir. Sprettutími, hitamagn, grómagn
og 1000 korna þyngd í g.
Dönnesbygg Maskinbygg Jötunbygg
Á r 1 3 £ u CJ c «- bc C bfl Cð G « c bfl es C •O X) Qfl c >> A Sprettutími, dagar c tofl Gð s C3 C bfl C5 s -o ^ 'O bfl C >. A C u Sprettutími, dagar c bfl eo s cð c bfl cs '? *- T3 bfl C >> A C
C/3 T3 œ u O O. fc*5 bfl a u o S. tí bfl cc o O c. hö b£
1928 116 1236 86.0 » » » » » » » » »
1929 120 1227 80.6 » 120 1230 90.0 39.1 120 1230 92.0 34.4
1930 134 1316 84.0 » 131 1271 70.0 29.4 131 1271 74.0 28.1
1931 120 1234 62.0 35.1 121 1244 54.6 33.7 120 1234 54.6 31.4
1932 116 1246 44.0 25.6 116 1246 55.0 23.6 116 1246 54.0 24.2
1933 124 1387 91.0 30.7 124 1387 92.6 29.6 124 1387 66.6 27.5
1934 112 1241 97.3 33.1 112 1241 98.7 36.6 107 1188 98.0 31.9
1935 128 1297 99.4 27.6 128 1297 85.4 25.6 128 1297 94.0 23.6
1636 119 1294 81.4 35.6 119 1294 72.0 35.6 119 1294 86.6 32.5
1937 » » » » 132 1306 82.0 25.9 132 1306 64.0 24.7
1938 128 1266 98.0 33.2 128 1266 82.0 33.2 128 1266 98.0 29.9
1639 113 1313 88.0 39.3 115 1340 86.0 37.1 114 1326 90.0 37.7
1940 143 1316 19.0 14.8 145 1335 18.0 16.6 142 1308 20.0 15.3
Meðaltal 123 1281 77.6 30.6 124.3 1287 73.9 30.5 123.4 1278 74.3 28.5
Meðaltal 5 ára 1929-’33 123 1282 72.3 30.5 122 1276 72.4 31.1 122 1274 68.2 29.1
Meðaltal 7 ára 1934-'40 124 1288 80.5 30.6 126 1297 74.9 30.1 123 1284 78.7 27.9
3. Frá Svíþjóð: vetrarrúgur, vetar- og vorhveiti, bygg tví- og' sexraða,
og hafra,
4. Frá Danmörku: tví- og sexraða bygg, og hafra.
5. Frá Þýzkalandi: baunir.
Bezt hafa reynzt kornafbrigði frá Norður-Noregi, Norður-Svíþjóð og
Norður-Ameríku. Hér verður aðeins skýrt frá þeim afbrigðum af byggi
og höfrum, sem reynd hafa verið í afbrigðatilraunum síðan 1929, en
jafnhliða tilgreindar rannsóknir á kornþyngd og grómagni sömu af-
brigða í sýnisreitum (tafla XV og XVIII).
En sá er munurinn á þessu tvennu, að í afbrigðatilraunirnar hefur öll
árin verið sáð 18.—20. maí en í sýnisreiti 2.—6. maí. Kemur hér augljós-
lega fram gildi sáðtímans fyrir þroskunina og grómagnið yfirleitt, bæði
livert einstakt ár og' í meðaltölum.
Það, sem sérstaklega verður að hafa í huga við val kornafbrigða, er
fyrst og' fremst, að korntegundin geti náð góðum þroska í meðalsumri,
að tegundin sé ekki næm fyrir sjúkdómum, hvorki þeim, sem orsakast af
sporum eða skordýrum, eða sjúkdómum, er koma af óhentugu jarðvegs-
ástandi, t. d. dílaveiki, er orsakast af vöntun á uppleysanlegu mangani í
jarðveginum.