Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 86
80
81
Tafla XXV. Áburðartilraun IV með vaxandi skammta af saltpétri til byggræktar. Dönnesbygg.
Á r - c/5 Sprettutími, dagar 1. Áburður á ha: 200 kg kali og 450 kg súperfosfat 2. Áburðurá ha: súperfosfat og 200 kg kalí, 450 kg 150 kg saltpétur 3. Áburður 450 kg súp á ha: 200 kg kalí, . og 200 kg saltp. 4. Áburður 450 kg súp á ha: 200 kg kalí, . og 250 kg saltp.
Korn, kg af lia Hálmur, kg af ha Sc cs s o £ O bfi AA Á §> A< > 3 ÖD V O 04 Korn, kg af ha Hálmur, kg af ha c t>C «3 ‘9 c O bC X „ • C! ú bc £ > Só <v 2 Korn, kg af ha " C3 o cs S X 05 'O u 0 o s- Pús. korn ^ vega, g Pct í legu C3 £ * O bc | &X Hálmur, kg af ha bC 63 s •c o ° c u o bc X „ • co 2 tic i 2 3 bO o CU
1934 ui* 129 2320 3680 98.00 36.10 52 2600 4080 98.00 36.30 80 2600 4720 96.00 35.70 80 2640 4720 97.30 34.40 92
1935 10/6 131 1560 2800 100.00 28.00 16 2120 4440 94.60 26.60 48 2080 4160 90.00 25.00 46 2056 4184 88.00 27.20 56
1936 I6/a 121 1227 1502 73.40 36.14 10 1742 3128 84.60 34.60 16 1956 3325 78.60 35.68 16 2052 3508 87.40 35.42 20
Meðaltal )) 127 1702 2631 90.50 33.41 26 2154 3883 92.40 32.50 48 2212 4068 88 20 32.13 47.3 2249 4137 90.90 32.34 56
Vaxtaraukiafsaltp.,meðalt. )) )) )) )) )) )) )) 452 1252 » )) )) 510 1437 )) )) )) 547 1506 )) )) ))
100 kg saltp. gefa, meðalt. )) )) )) )) )) )) )) 301 835 )) )) )) 255 719 )) )) » 219 602 )) )) »
Tafla XXV (frh.). Áburðartilraun IV með vaxandi skammta af sallpélri til byggræktar. Dönnesbygg.
Á r O 3 Sprettutiini, dagar 5. Áburður á ha: 200 kg kalí, 450 kg súp. og 300 ltg saltp. 6. Áburður á ha: 200 kg kalí, 450 kg súp. og 350 kg saltp. 7. Áburður á ha: 200 kg kali, 8. Áburður á ha: 200 kg kali, 450 kg súp. og 400 kg saltp. 450 kg súp. og 450 kg saltp. o 1 Forræktun
Korn, kg af ha Hálmur, kg af ha Grómagn, o/o Pús. korn vega, g Pct i legu Korn, kg af ha Hálmur, kg af ha Sc C3 •o u 0 C bc é 1 > Pct í legu ! Cð E « áj Hálmur, kg af ha c bc C3 e '% o' c s- Pús. korn vega, g Pct í legu Korn, kg af ha U * 3 3 c*- S C3 "1 X c bc cs u 0 Pús. korn vega, g bc <D O CU
1934 uU 129 2800 5000 95.30 37.30 100 2920 5120 98.00 35.90 96 2960 4640 98.70 33.60 100 3080 5400 97.30 33.70 100 °h 2 ára kornrækt
1935 10/s 131 2136 4544 97.40 24.00 62 2216 4744 78.60 24.40 74 2040 4800 80.60 22.60 90 i 2000 4720 82.60 22.60 84 1 árs kornrækt
1936 16/5 121 2156 3624 86.00 34.24 30 2175 4052 77.40 37.44 34, 2540 4288 76.00 35 82 56 ! 2440 4240 82.60 38.18 68 14 h 1 árs kornrækt
Meðaltal )) 127 2364 4389 92.90 31.84 64 2437 4639 84.70 32.58 68 2513 4576 85.10 30.67 82 2507 4787 87.30 31.49 84 »
Vaxtaraukiaf sp.,meðalt. )) )) 662 1758 )) )) )) 735 2008 )) )) » ; 811 1945 » )) » 805 2156 )) » )) »
100 kg saltp. gefa, meðalt. )) )) 221 586 )) )) )) 210 574 )) )) )) j ^ 203 486 » )) » 179 471 )) )) )) »
kg saltp. á ha hefur svarað kostnaði að nota. Þar, sem gefin ern yfir
850 kg saltp. nær kornið þó ekki eins góðum þroska og ella. Bendir
þvi tilraunin til þess, að þar séu hin hagfræðilegu mörk, og' eðliléga
minnkar vaxtaraukinn fyrir hver 100 kg' saltpéturs eftir þvi sem meira
er gefið af honum. Á grómagni kornsins, hin einstöku ár, er ekki hægt að
finna mikinn mun, og fer þetta sennilega mest eftir því hvernig nýting á
korninu tekst. Þó virðist heldur lægra grómagn 2 síðari árin fyrir nr. 6, 7
og 8, en þar er, eins og taflan sýnir, vaxandi saltpétur frá 350—450 kg á
ha. Kornþyngdin er bezt 1934 og 1936 og upp að 350 kg saltpéturs-
skammti, en lækkar svo litið eitt. Árið 1935 er uppskeran minnst, þó gró-
magnið sé víðast gott, og kemur hér til, að þá var ryðsveppur á öllu bygg-
grasinu og kornið af þeim völdum allt smátt, í öllmn liðum tilraunarinnar
og einkum þó þar, sem köfnunarefni var mest notað (5—8). Við vaxandi
saltpétur vex hálmuppskeran allverulega og er mest þar, sem eru borin
á 450 kg saltj). og þar er lika venjulega mest korn, en liggur líka inest og
er lakast þroskað, en þó svo vel, að grómagnið er að meðaltali allgott
eða 87.3 %. Saltpeturinn hefur mikil áhrif a það hvað mikið kornið ligg-
ur, eins og vænta mátti, og vísast um það til töflunnar.
Við athuganir, sem gerðar voru á reitunum, kom í Ijós, að þegar var
komið upji í 300 kg saltp. á ha, varð hálmur og korn grænna en í þeim
liðum tilraunarinnar. sem fengu minna köfnunarefni, og virtist bæði
hálmur og korn vera verra þar, sem mest var borið á af saltpétri, og
kornið ekki eins fallegt.
Virðist því mega álykta, að á allt meðalfrjótt mólendi á 1 árs for-
11