Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 43

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 43
III. Viðfangsefni tilraunanna. A. Sáðtímatilraunir með Dönnesbygg 1927—1940. Um tilhögun og framkvæmd tilraunanna hefur verið getið að framan. í sáðtímatilraunir þessar hefur öll árin verið notað fi raðað Dönnes- liygg, — kennt við Dönna í Norðland í Noreg'i; er það með fjótvöxn- ustu byggafbrigðum þar í landi. Hingað til lands var það flutt vorið 192d frá búnaðarháskólanum í Ási í Noregi, og var ræktað í Reykjavík í 4 sumur, áður en tilraun- irnar hófust á Sámsstöðum. Útsæðið í tilraunirnar hefur ávallt verið tekið frá 1. sáðtíð, svo tryg'gt væri, að það hezta væri notað í alla sáð- tíma. í tölu VII er sýnt fyrir hverja sáðlíð, — en þær hafa verið 3, 4 eða 5: A. eftir hversu marga daga kornið kom upp, II. hvenær kornið hyrjar að skríða (þ. e. hvenær axið er komið úr reifum) svo sýnilegt sé, þegar litið er yfir reitina, C. hvenær kornið var skorið, D. hversu langur sprettutíminn var, E. hitamagnið í C° allan sprettutímann, F. fjöldi úrkomudaga á sama tíma, G. úrkomumagnið á sama tíma í mm H. og loks hvernig landið var áður notað. Á 4. línu að neðan er sýnt meðaltal allra þessara atriða undir staf- Jið A—G. fyrir öll árin, en þar fyrir neðan meðaltal sprettutímans og veðurfarsatriðanna, fyrir þar tiltekin árabil, er þar öllum brotum sleppt, nema um úrkomumagnið. Það hefur vcrið athugað öll árin, hvað langan tíma kornið hefur þurft til þess að spíra upp úr moldinni. Taflan sýnir, að því fyrr sem sáð er, því lengri tíma tekur spírunin, og x-irðist það ekki skaða þó líði allt að 27 dögum, sem bygg'ið liggur í jörðinni, áður en spíran kernur í ljós. Aðalatriðið er, að korninu sé ekki sáð í forblautan jarðveg, en slíkt jarðvegsástand getur eyðilagt grómagnið, einkum ef l'rost og þýðviðri skiptast á eftir sáningu. Vart er ráðlegt að sá korni ef grynnra er á klaka en 3—4 þuml.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.