Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 74

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 74
68 Tafla XIX b. Árangur af sáðmagnstilraunum með Dönnesbygg á Sámsstöðum árin 1929—1938 og Niðarhafra II árin 1938—1939. ITppskera korn (k) og hálmur (h) af ha, kg. 1. tilraun 2. tilraun 3. tilraun 4. tilraun 5. tilraun 6. tilraun Sáðmagn, Sáðmagn, Sáðmagn, Sáðmagn, Sáðmagn, Sáðmagn, Á r 125 kg á lia 150 kg á ha 175 k g á ha 200 kg á ha 225 kg á ha 250 kg á ha k. h. k. ll. k. h. k. h. k. li. k. li. Dönnesbygg: 1929 2650 7855 2610 7145 2855 8270 3035 7090 3040 7960 2925 8325 1930 2750 6625 2750 6500 2750 6875 3000 6375 2750 6625 2500 5750 1931 2250 4187 2313 4812 2750 4656 2813 5375 2688 5437 2563 4656 1932 1375 4625 1625 5062 1850 5525 1850 4462 1750 5250 1937 5562 1933 2250 4565 2315 4750 2315 4815 2500 4750 2425 5000 2563 5500 1934 2125 4063 2125 4625 2125 4563 2188 4575 2250 4875 1875 4500 1935 1713 4900 1838 4900 2013 5488 2000 5000 2063 5000 2063 4875 1936 1700 3500 1813 3088 1688 3382 1875 4500 1813 4700 1875 4950 1937 688 4600 638 5650 656 4394 513 4088 625 4350 525 5500 1938 2438 5062 1875 5062 2188 5438 2563 5250 2188 5625 2250 6312 Meðaltal 1994 4998 1990 5159 2119 5340 2233 5145 2159 5482 2107 5593 Fóðureiningar 32 44 32 80 3< 54 35 17 35 20 3507 Niðarhafrar II: 1938 3687 9812 3750 9375 3975 10437 4125 11500 3762 12487 3812 13937 1939 2500 5438 2812 5563 2750 5563 2750 5500 2875 5563 2625 6625 Meðaltal 3094 7625 3281 7469 3344 8000 3438 8500 3318 9025 3218 10281 kartöflur og' tilraunir á 3. ári). Síðara árið eftir 1 árs kornrækt eða á 2. ári frá því landið var fyrst brotið. Áburður og öll tilhögun eins og fyrir byggið. Árangurinn er óvenjulega góður fyrir öll sáðmögn 1938, þó sumarið sé tæplega í meðailagi hlýtt, miðað við 13 sumra meðallag. Sannar þetta enn, að hafrar geta náð góðum þroska, jafnvel í fremur svölum sumrum, ef vel er að búið og úrkoman er ekki mikið yfir 50—60 mm í júlí og ág'úst, en svo var einmitt þetta sumar. G,rómagnið er að vísu fremur lágt, vegna frosta í september, en framleiðslan að öðru Jeyti ágæt. Sumarið 1938 verður uppskeran mest fyrir 200 kg útsæði, en góða sumarið 1939 verður hún mest fyrir 150 og 225 kg útsæði. Að meðaltali fyrir bæði árin verður niðurstaðan sú, að hæfileg- asta útsæðismagn fyrir hafrarækt til þroskunar sé 175—200 kg. Þess skal getið, að bæði árin lágu hafrarnir á öllum reituin að mestu, og þó scrstaklega á nr. 5 og 6, og kemur það að nokkru fram í gró- magninu, einkum fyrra árið. Kornþyngdin er ágæt bæði árin, hún virðist ekki fara eftir sáðmagni, en svnir að hafrarnir hafa alls staðar náð góðum þroska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.