Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 46

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 46
40 Stjörimbygg Dönnesbygg, Dönnesbygg, týtan farin af með týtu Byggax. í 62 daga og fyrir 5. sáötíð frá 46 upp í 68 daga, og' lengist vitanlega eftir því sem hitinn er minni. Eðlilega verður þroskunin því betri sem hún fer örar að. Ef þetta er borið saman við reynslu á þessu sviði í Noregi, (Voll við Þrándheini og Holl við Tromsö), þá hefur á Voll þurft 39 daga fyrir Gullregnhafra, frá því þeir skriðu og lil fullþroskunar, en á Holt hefur þurft frá 35—52 daga fyrir 6 rd. bygg, munar hér ekki miklu ef borið er saman við góð sumur og 1. sáðtíð hér. En gögn eru ekki fyrir hendi lil samanburðar á köldum sumrum þar og hér eftir sáðtímum. Sprettutíminn fyrir byggið verður, eins og taflan sýnir, lengstur fyrir 1. sáðtíð en styztur fyrir 5. sáðtið. Þetta getur munað frá 10—20 dögum, hvað 1. sáðtíð nær í lengri sprettutíma. Hún nær í hæsta og hezta hitann til mjölvasöfnunar og þroskunar, og hið saman lagða hita- magn verður mest, en af þessu leiðir að 1. sáðtíð nær fyrst þroska og verður þess vegna hægt að byrja uppskeruna fyrr en á því byggi, sem seint er sáð. Fyrsta sáðtíð hefur oftast fengið minnsta úrkomu, þó jitln muni á fjölda nrkomudaga. Að jafnaði hefur 1. sáðtíð verið full- L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.