Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 98
Tafla XXVIII a—c (frh.). Rannsóknir á aðsendu korni.
Kornþvngd yíir 27 g Kornþyngd undir 27 g
Ár Iv o r n t e g u n d Fjöldi sýnishorna c u O bJD 5 &> K, > Grómagn, pct C3 C O 'C o p rT*^ U* Vi Pús. korn vega, g Grómagn, pct
Noröurland (frli.) Bygg (frh.)
1938 Dönnes o. tl 2 32.3 73.2 7 22.7 ' 72.6
1939 Dönnes o. Í1 7 35.0 96.4 )) )) ))
1940 Dönnes o. tl 1 33.9 77.0 4 23.9 67.6
Meðaltal 73 33.7 86.2 31 21.7 73.5
Hafrar:
1933 2 35.8 79.8 1 26.7 64.0
1934 Niðar o. fl. afbr. . . 12 35.0 19.6 1 25.0 17.0
1935 Niðar o. fl. afbr. . . 4 28.7 26.0 3 24.8 18.3
1936 Niðar o. tl. afbr. . . 3 30.6 69.3 1 26.6 71.0
1937 Niðar o. tl. afbr. . . 2 29.8 82.0 )) )) ))
1939 Niðar o. tl. afbr. .. 3 36.6 95.5 )) )) ))
Meðaltal 26 32.8 60.4 6 20.6 42.6
Vesturland Bygg:
1932 Dönnes )) )) )) 2 26.0 73.0
1933 Dönnes 1 39.2 99.0 )) )) ))
1934 Dönnes 1 33.0 100.0 )) )) ))
1935 Dönnes 3 31.0 91.3 1 23.0 70.0
1936 Dönnes 3 33.6 47.0 )) )) ))
1937 Dönnes )) » )) 3 20.2 82.3
1938 Dönnes )) )) )) 2 25.7 80.5
1940 Dönnes )) )) )) 3 23.0 73.0
Meðaltal 8 34.2 84.3 11 23.6 75.8
Hafrar:
1933 N'iðar 1 30.3 100.0 )) )) »
1937 Tenna )) )) )) 1 21.0 62.0
Meðaltal 1 30.3 100.0 1 21.0 62.0
horn. Úr rannsóknum þeim er unnin tafla XXIII a—c. Er þar skipt í 2
floKka, eins og töflurnar bera rneð sér, eftir kornþyngdinni. í öðru lagi
er einnig flokkað eftir landshlutum.
Kornið af Suðurlandi er úr Árnes-, Rangárvalla-, Vestur-Skaftafells-
og Borgarfjarðarsýslu. Er það, eins og vænta má, ræktað við mjög ólík
skilyrði og' sáðtími misjafn. Byggrannsóknirnar sýna, að kornið hefur
oítast nær náð góðum þroska, enda þótt í 7 af 35 rannsóknum alls hafi
hyggið ekki náð nema % af þeirri þyngd, sem það ætti að hafa frá góðri
ræktun. Þó grær þetta bygg eins vel og hitt, sem þyngra er. Af höfrum
eru aðeins fáar rannsóknir og sýna oftastnær ágæta kornþyngd, nema