Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 85

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 85
78 79 Tafla XXIV. Áburðartilraun III með nitrophnska, jafngildi þriggja áburðartegunda og vaxandi skammla af súperfosfat með nitrophoska. Á r Sprettutimi, dagar 1. Áburður á ha: 200 kg nitrophoska 2. Áburður á ha: 108 kg kali, 183.4 kg superfosfat og 212 kg kalksaltpétur 3. Áburður á lia : 200 kg og 216.6 kg súpe nitrophoska rfosfat 4. Áburðurá lia: 150 kg nitrophoska og 262.2 kg superfosfat Korn, kg af ha u 2 3 A c a *C3 tlfi s ^ Grómagn, o/o 1 1000 korn vega, g bc o Korn, kg af ha Hálmur, kg af ha bc C3 •c 5 ^ e O bC Á « ? bc O « 3 5 ! Korn, kg á ha Hálmur, kg á ha Grómagn, o/o 1000 korn vega, g Pct í legu Korn, kg af lia Hálmur, kg af lia Grómagn, 0/o 1000 korn vega, g l’ct i legu 1 1930 124 2700 7400 86.00 30.00 70 2200 7400 66.00 30.52 80 3000 8100 82.00 31.66 75 2800 7100 80.00 31.34 70 2 1931 124 2750 6179 )) )) 40 3050 6350 )) )) 40 3350 6050 )) )) 40 3100 5300 )) )) 40 3 1932 126 2950 4800 100.00 34.75 40 2400 4600 100.00 33.90 40 2900 4900 100.00 35.19 40 2800 4700 100.00 34.90 40 4 1933 115 2500 3600 82.00 34.26 43 2400 4000 89.40 31.65 48 2530 3680 96.00 33.66 43 2440 3660 86.60 32.54 48 5 1934 108 2500 4950 95.30 35.20 80 2400 4700 98.70 33.30 90 2500 4860 98.00 35.20 70 2300 4300 96.00 34.60 55 Meðaltal 119 2680 5385 90.80 33.55 55 2490 5410 88.50 32.34 60 2856 5516 94.00 33.93 54 2688 5012 90.65 33.35 51 Hlutföll uppskeru )) 100 100 )) )) )) 93 100.1 )) » )) 106.6 102.4 )) )) » 100.3 93.1 )) )) )) Þessi niðurstaða stafar eflaust af því, að saltpétrinum í nr. 2 er dreift mn 3 vikum síðar en nitrophoska, en það hefur meðal annars haft þau áhrif, að kornið hefur skriðið heldur síðar í nr. 2 en nr. 1, og þess vegna ekki orðið eins fljótt til með vöxtinn eins og í þeim reitunum, sem fengu öll næringarefnin strax þegar sáð var. Bendir þetta til þess að liezt sé að gefa köfnunarefnið jafnhliða öðrum áburði, enda hafa aðrar tilraunir með dreifingartíma á saltpétri til byggræktar sannað það. Við túnrækt hefur nitrophoska reynzt 10—12% lakar en jafngildi þess í kalí, sup. og saltp., en hér gefur jafngildi (nr. 2) 7% minna korn en nr. 1. í nr. 3 er öll árin gefið 216.0 kg superfosfat ofan á 200 kg nitro- phoska, og hefur það aukið uppskeruna um 176 kg korn og 131 kg hálm, eða borgað vel þennan áburðarauka, miðað við verðlag á korni og super- fosfati á þeim tíma, sem tilraunin var gerð, annars er munurinn aðal- lega 2 fyrstu ár tilraunarinnar, en sem engin 3 síðustu árin, svo eigi virðist það borga sig alltaf að nota fosforsýruáburð í viðbót við nitro- phoska. Gefur því tilraunin ekki ákveðin svör um þetta. Síðasti liður tilraunarinnar gefur sem næst sama árangur og' 1. liður um kornið, en hálmurinn er töluvert minni, og stafar það af minna köfn- unarefni. Annars sýnir þessi liður, ef næg er fosforsýra — þá má, í mold- ríkum móajarðvegi, komast af með að bera á rúmlega % af því köfnun- arefni og kalíi, sem ætla má að uppskeran taki úr jarðveginum. í öll- um liðum tilraunarinnar hefur verið séð fyrir allt að tvöfaldri fosfor- sýruþörf uppskerunnar, en því er ekki að gegna með kalí og köfnunar- efni, enda virzt óþarfi. Tilraunin sýnir sem heild, að 200 kg nitrophoska reynist fullt eins vel og hinar einstöku áburðartegundir til kornræktar, og að vel getur þó borgað sig að bæta það upp með dálitlu af fosforsýruáburði, en af því áburðarefni þarf atltaf að gefa mun meira en áætluð uppskera tekur, vegna þess að fosforsýran mnn bindast í torlegst sambönd í jarð- veginum, og eins hitt, að íslenzkur jarðvegur er sennilega mjög snauður af auðlegstri forforsýru. Þó að hér hafi verið notað nitrophoska, sem er heldur sterkara en það nitrophoska, sem fengizt hefur nú í nokkur ár, ætti tilraunin þó að geta gilt fyrir notkun þess síðarnefnda, ef gefið er heldur meira af því eða 236 kg á móti 200 kg af hinu fyrrnefnda. Áburðarkostnaður hefur orðið heldur minni við notkun nitrophoska en einstöku tegundanna. Miðað við verðlag 1935 kostuðu 200 kg nitrop- hoska kr. 72 en áburðurinn í nr. 2 kr. 78.59 eða kr. 6.59 meira, auk þess fer minni vinna í dreifingu á nitrophoska. Eins og af töflunni má sja, hefur lítill munur verið á kornþyngd og gróinagni í öllum liðum tilraun- arinnar, og minnst leggst kornið þar, sem dregið hefur verið úr köfn- unarefnisáburðinum (nr. 4). d. Vaxandi skammtar af þýzkum saltpétri. Grunnáburður fyrir alla liði tilraunarinnar hefur verið 200 kg 40% kalí og 450 kg superfosfat á ha. Eins og taflan ber með sér hefur til- raunin aðeins verið gerð í 3 ár (1934—1936 ). Fyrsta árið á fremur góðri leirmóajörð eftir tveggja ára forrækt með byggi. 1935 á samskonar jörð, en 1 árs forrækt með byggi og 1936 á 1 árs forræktaðri rnýri, vel ræstri. Sáð í tilraunirnar með sáðvél öll árin og sáð að meðaltali 7. maí og upp skorið 5.—22. sept. Grunnáburðinum dreift fyrir sáningú, en salt- pétrinum dreift þegar komið var- upp í reitunum. Sáðreitir 6X6 m, uppskerureitir 5X5 m og samreitir 5. Öll árin hefur köfnunarefnisáburðurinn komið vel að notum, og horgað sig fjárhagslega i öllum liðum tilraunarinnar. Mest fæst fyrir hver 100 lrg af saltpétri ef borin eru 150—250 kg á ha, og allt upp í 450
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.