Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 90

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 90
84 raun í öllum aðalatriðum. Sáð var með sáðvél í tilraunirnar 5. maí og grunnáhurðurinn og saltpétur jafnmikill og i tilrauninni 1936. Dreif- ingartímar 3. — Forræktun engin. Reitastærð 4X6 m og samreitir 4. Saltpétrinum drcift ByggiS byrjað að skríða n r. 1 21ó 2(j.w n r. 2 % 2-V7 n r. 3 !% Sl^j Orómagn 88.0 % 90.0 % 94.0 % Kornþvngd :»o.i g 27.8 g 25.2 g í veðrum þeim, sem gengu í ágúst um sumarið fauk allmikið af korni úr öllum reitum, einkum þar sem fyrst var dreift, þvi þar stóð kornið bezt og varð fyrst þroskað. Kom hér fram, eins og við tilraunirnar 1936, að verulegur munur var á bygg'ingu eftir þvi hvenær saltpétrinum var dreift. Fyrsti dreifingartími varð fyrst þroskaður, liinir 2 síðar og gáfu léttra ltorn, enda var þar grænni hálmur og korn þegar upp skorið var 11. september. Uppskerutölurnar verða ekki tilgreindar. Vegna foks er ekkert á þeim að byggja. Árið 1938 voru 2 tilraunir gerðar með dreifingartíma á kalksaltpétri fyrir Dönnesbygg og Niðarhafra II. Tilraunirnar voru gerðar á tveggja ára forræktuðu mólendi ófróju (St. Hóll). Forræktin var bygg, kartöflur og svo tilraunirnar. Grunnáburður 100 kg kalí og 200 kg súperfosfat. Dreift áður en sáð var 13. mai. Fvrir byggið varð árangurinn þannig: nr. 1 nr. 2 nr. 3 nr. 1 Drcift 200 kg s’altpétri á ha 1% 3% !% =% Byrjað að skríða ífy Grómagn % 74.0 57.0 81.0 74.0 Kornþyngd g 32.2 32.7 31.5 31.5 Kg korn af ha 2585 1950 2085 2085 — hálmur af ha 8750 9050 8085 7415 Niðarhöfrunum var sáð á sama tíma og bygg inu. Fyrirkomu lag og framkvæmd eins og fyrir byggið. Árangurinn varð þannig: nr. 1 n r. 2 nr. 3 nr. 4 Dreift 200 kg saltpétri á ha i:)o 3% 2Ve llyrjað að skríða 1% 2;j4 Grómgan % 56.0 75.0 73.0 49.0 Kornþyngd g 34.6 33.3 32.0 33.6 Kg korn af ha 3250 3250 2915 3000 — hálmur af ha 13585 12585 12915 11065 Útsæðismagn í báðar tilraunirnar var 200 kg á ha. Reitastærð 4X6 = 20 m- og samreitir 4. Grómagnið er nokkuð Jágt og misjafnt og alls ekki i neinu sambandi við dreifingartíma saltpétursins. Stafar það af því, að kornið í báðum tilraununum lá á öllum reitum og varð fyrir töluverðum frostum eftir votviðri, síðustu dagana af september. Áburður hefur verið yfirdrifinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.