Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Síða 90
84
raun í öllum aðalatriðum. Sáð var með sáðvél í tilraunirnar 5. maí og
grunnáhurðurinn og saltpétur jafnmikill og i tilrauninni 1936. Dreif-
ingartímar 3. — Forræktun engin. Reitastærð 4X6 m og samreitir 4.
Saltpétrinum drcift ByggiS byrjað að skríða n r. 1 21ó 2(j.w n r. 2 % 2-V7 n r. 3 !% Sl^j
Orómagn 88.0 % 90.0 % 94.0 %
Kornþvngd :»o.i g 27.8 g 25.2 g
í veðrum þeim, sem gengu í ágúst um sumarið fauk allmikið af korni
úr öllum reitum, einkum þar sem fyrst var dreift, þvi þar stóð kornið
bezt og varð fyrst þroskað. Kom hér fram, eins og við tilraunirnar 1936,
að verulegur munur var á bygg'ingu eftir þvi hvenær saltpétrinum var
dreift. Fyrsti dreifingartími varð fyrst þroskaður, liinir 2 síðar og gáfu
léttra ltorn, enda var þar grænni hálmur og korn þegar upp skorið var
11. september.
Uppskerutölurnar verða ekki tilgreindar. Vegna foks er ekkert á
þeim að byggja.
Árið 1938 voru 2 tilraunir gerðar með dreifingartíma á kalksaltpétri
fyrir Dönnesbygg og Niðarhafra II. Tilraunirnar voru gerðar á tveggja ára
forræktuðu mólendi ófróju (St. Hóll). Forræktin var bygg, kartöflur og
svo tilraunirnar. Grunnáburður 100 kg kalí og 200 kg súperfosfat. Dreift
áður en sáð var 13. mai.
Fvrir byggið varð árangurinn þannig:
nr. 1 nr. 2 nr. 3 nr. 1
Drcift 200 kg s’altpétri á ha 1% 3% !% =%
Byrjað að skríða ífy
Grómagn % 74.0 57.0 81.0 74.0
Kornþyngd g 32.2 32.7 31.5 31.5
Kg korn af ha 2585 1950 2085 2085
— hálmur af ha 8750 9050 8085 7415
Niðarhöfrunum var sáð á sama tíma og bygg inu. Fyrirkomu lag og
framkvæmd eins og fyrir byggið. Árangurinn varð þannig: nr. 1 n r. 2 nr. 3 nr. 4
Dreift 200 kg saltpétri á ha i:)o 3% 2Ve
llyrjað að skríða 1% 2;j4
Grómgan % 56.0 75.0 73.0 49.0
Kornþyngd g 34.6 33.3 32.0 33.6
Kg korn af ha 3250 3250 2915 3000
— hálmur af ha 13585 12585 12915 11065
Útsæðismagn í báðar tilraunirnar var 200 kg á ha. Reitastærð 4X6 =
20 m- og samreitir 4.
Grómagnið er nokkuð Jágt og misjafnt og alls ekki i neinu sambandi
við dreifingartíma saltpétursins. Stafar það af því, að kornið í báðum
tilraununum lá á öllum reitum og varð fyrir töluverðum frostum eftir
votviðri, síðustu dagana af september. Áburður hefur verið yfirdrifinn.