Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 47

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 47
41 þroska 29. ágúst, en síðasta sáðtíð 23. september, eða 25 dögum síðar. Þetta er mikið framkvæmdaatriði fyrir uppskeruvinnuna, þurrkun og hirðingu alla á korninu. Reynslan hefur sannað það hér á Sámsstöð- um, að korn, sem er skorið síðast í ágúst nýtist ávallt vel. Ef kornið er skorið um eða eftir 20. september getur oft orðið erfitt að þurrka það, auk þess sem korn, er nær ekki fyrr þroska verður venjulega erfitt í hirðingu. Þegar litið er á þessi atriði, er nú hafa verið greind, virðist allt mæla með því, að hér á Suðurlandi sé bezt að sá byggi sem fyrst að vorlagi. Með því verður ræktunin öruggari og kornið fæst þroskað eins fljótt og kostur er við okkar köldu skilyrði. Það næst í bezta hita sumranna til þroskunarinnar, ásamt því að gengið er á bug við verstu haustrigningarnar. 2. Sáðtími — uppskerumagn. Tafla VIII sýnir uppskeru af ha í kg, bæði korn og hálm, hvort- tveggja fundið á þann hátt, sem áður er lýst. Þá eru sýnd hlutföll korns og hálms fyrir hverja sáðtíð, og síðast er uppskeran reiknuð í hlutfalls- tölu, þar sem 1. sáðtíð er sett 100 bæði fyrir korn og hálm. Fyrsta árið voru aðeins 3 sáðtíðir, en 4 annað árið og það síðasta, annars eru þær 5 eins og taflan sýnir. Þess ber að geta hér, að 1937 og 1940 mistókust tilraunirnar all- verulega vegna storma og rigningu. T. d. fauk allmikið úr 2 fyrstu sáð- tíðunum 1937, og er því uppskeran, sem tilfærð er í töflunni það ár, íninni en hún ætti raunverulega að vera, ef kornið hefði allt komið til skila. 1940 fauk líka nokkuð af korninu frá fvrstu sáðtíð það ár og frost ltom á allt kornið, sem þess vegna gaf litla uppskeru og varð illa þroskað, og frostin settu grómagn byggsins verulega niður, eins og grómagnstölurnar sýna þetta ár (sbr. töflu IX). Yfirleitt má segja, að 1. sáðtíð hafi gefið mesta uppskeru í korni en minnsta í hálmi. Það örvar þroskunina að sá snemma, og samfara því eykst uppskeru- magnið. Það er aðeins 1931, ’38 og ’40 sem 2. sáðtíð hefur gefið heldur meira korn en 1. sáðtíð, vegna þess hversu mikill klaki var þá i jörð um 1. sáðtíma. Þó geta hér líka komið til greina aðrar ástæður, eins og' t. d. óþekktar misfellur í jarðveginum. Sem heild sýnir tafla VIII að 1. sáðtíð gefur mesta uppskeru, og fer svo kornuppskeran lækkandi eftir því sem lengur er dregið að sá. Fyrsta sáðtíð og hinar 2 næstu gefa því beztan árangur, hvort heldur er litið á gæði uppskerunnar eða inagn hennar. Munurinn á uppskerumagninu er ekki ýkjamikill fyrir fyrstu 3 sáðtíðirnar, en 2 síðustu sáðtíðirnar sýna verulegan mun, og má segja, að þar hafi ekki alltaf verið um fullþroska korna að ræða. Þessum 14 ára tilraunum er í töflunni skipt niður í 3 meðaltöl, kemur hér greinilega í ljós, að tvö fyrstu 5 ára meðaltölin eru beztu kornárin, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.