Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 83
77
7(5
Tatla XXIII. Áburðar- tilraun II. Dönnesbygf?.
Á r •O -rt C/3 Sprettutími, dagar 1. Áburður á enginn ha: 2. Áburður á ha: 300 kg þýzkur saltpétur 3. Áburður á ha : 400 kg superfosfat . 4. Aburður á ha: 200 kg kali 37 o/o 5. Áburður á ha: 400 kg superfosfat og 200 kalí 6. Áburður á ha: 300 kg þ. saltpétur og 200 kg kalí 7. Áburður á ha: 300 kg þ. saltpétur og 400 kg super- fosfat 8. Áburður á ha: 300 kg þ. saltpétur, 400 kg superfosfat og 200 kg kali
Korn, kg at' ha Hálmur, j kg af lia | Pct i legu Korn, kg af ha Hálmur, kg aí ha Pct i legu Korn, J kg af ha Hálmur, kg aí ha a 0* 1 Korn, kg af ha Hálm ur, kg af ha Pct i legu Korn, kg af lia Hálmur, kg af ha Pct í legu Korn, kg af lia Ilálmur, kg af ha 3 te V o Korn, kg af ha Hálmur, kg af lia s ÖC u "o Korn, kg af ha Hálmur, kg af ha Pct i legu
1 1928 9/6 121 1080 2000 0 1532 3268 0 1520 2000 0 1120 1920 0 1200 2160 0 1520 3440 0 3120 5200 0 3120 5920 0 1
2 1929 8/, 123 2520 4840 48 3048 6080 68 2648 4560 52 2608 4272 44 2944 4656 44 2704 6176 92 4120 8040 92 3760 8400 100 2
3 1930 8/s 124 2080 5920 50 2000 6320 72 2560 5360 60 2160 5760 68 2400 5840 72 2240 6160 96 2720 6720 100 2880 8000 100 3
4 1931 124 2160 3840 20 2480 5240 60 2240 3780 20 2360 4320 40 2680 4060 40 2520 5340 80 2680 7760 80 2920 6900 80 4
5 1932 ?/5 126 1720 3280 40 2160 3920 40 1560 3520 20 2000 3400 40 1640 3160 40 2320 3760 80 2240 4280 80 2616 4864 80 5
Meðaltal 5 ára 8/5 124 1912 3976 33 2244 4966 48 2106 3844 31 2050 3934 38 2173 3975 39 2261 4975 70 2976 6400 70 3059 6817 72
Vaxtarauki að meðalt. )) » » » » 332 990 » 194 -4- 122 » 138 -f-42 » " 261 1-1 » 349 999 » 1064 2424 » 1147 2841 »
fyrir 2 teg. steinefnaáburðar. Það er fyrst þegar superfosfat og saltpétur
er borið á saman, að vaxtarauki verður svo mikill, að hann borgi áburð-
arkostnaðinn, og þótt kalí sé bætt við, verður vaxtaraukinn svo litill að
meðaltali, að uppskeran borgar ekki áburðinn, nema árin 1930, 1931
og 1932. Það mun stafa af því, að 1930 er tilraunin gerð á heldur rak-
lendu mólendi, en 2 síðustu árin á framræstri mvrarjörð, en í slík-
um jarðvegi er oft vöntun á auðleystu kali. Hvað við kemur þroska
kornsins, þá var hann góður öll árin yfirleitt, en grænast var kornið
þar, sem borinn var á saltpétur einn sér eða saltpétur og kalí saman.
Hinir áburðarskammtarnir allir skiluðu korni, er var Ijósara á lit og
betur þroskað.
Þó að uppskeran sé nokkuð misjöfn frá líri til árs, þá bendir tilraun
þessi á það, að noktnn tilbúins ábnrðar við kornrækt sé háð því fijrst
og fremst, að notaður sé á móajörð fosforsýru- og köfnunarcfnisáburður,
og ef landið er mýrlent borgi sig vel að bæta kalí við þessar tvær teg-
undir.
Eins og vænta mátti, samkvæmt almennri reynslu um áhrif köfn-
unarefnisáburðar, hefur bann hér haft áhrif á það hversu mikið korn-
stöngin fer í legu, einkum þegar með honum er borið á bæði superfos-
fat og kalí, og tölurnar í töflu XXIII, sem sýna ,,leg'una“ benda til þess,
að helzti mikið hafi verið borið á af köfnunarefnisáburðinum. Það
eykur strávöxtinn — og hálminn — en tefur fyrir þroskun kornsins. Þó
hefur það öll árin náð góðum þroska og uppskera oftast orðið mikil.
c. Nitrophoska og einhæfar teg.
Með þessari tilraun er gerður samanburðúr á nitrophoska og jafn-
miklum næringarefnum í kalí, superfosfati og saltpétri. Einnig er not-
aður heill skammtur af nitrophoska með superfosfati i tilbót, og loks
skertur nitrophoskaskammtur með auknum skammti af súperfosfati. í
báðum þeim sköinmtum er þó jafnmikil fosforsýra (72 kg) að samtöldu
í nitrophoska og súperfosfati, en í skerta nitrophoskaskammtinum %
minna af köfnunarefni og kalí en í nr. 1.
Tilraunin er öll árin gerð á mólendi. 1. árið á eins árs forrækt en 4
síðustu árin á 2 ára forrækt. Reitastærð söm og fyrir aðrar áburðartil-
raunir. Samreitir 4. Sáð í tilraunirnar með sáðvél öll árin og að meðal-
tali 10. maí. Nitrophoska og steinefnaáburði dreift áður en sáð var,
en saltpétrinum þegar komið var upp í reitunum.
Tilgangur tilraunarinnar var að reyna:
1. hvort nitrophoska væri eins gott til byggframleiðslu og hinar 3
áburðarteg. þegar jafnmikið var borið á af næringarefnum,
2. hvort betra væri að bæta við superfosfati (= fosforsýru) með 200
kg' af nitrophoska, og þá miðað við það áburðarmagn, sem venju-
lega hefur verið notað í stöðinni við byggrækt, þ. e. 400 kg super-
fosfat (eða 72 kg fosforsýra á ha),
3. Iiyort að ósekju mætti hafa minna af köfnunarefni og kalí en það,
sem er af þessum efnum í 200 kg af nitrophoska, ef fosforsýru-
magnið er óskert.
Skal nú vikið að því hvað tilraunin bendir til. Taflan sýnir að 200 kg
nitrophoska hefur aðeins gefið minni uppskeru 1931, en hin árin 4
verður uppskeran ávallt töluvert meiri en af jafngildi þess í 3
áburðartegundum (nr. 2), og kornið verður alltaf heldur stærra i nr. 1
en 2. Grómagnið er svipað fyrir bæði númer. Nitrophoska hefur gefið
að meðaltali 190 kg meira af korni en nr. 2 (jafngildisáburðurinn) en
hálmur er næstum jafn.