Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 88
82
Tafla XXVI. Áburðartilraun V. Vaxandi skammtur af fosforsýruáburði.
A r Sprettutími, dagar 1. Aburð. á lia: 200 kg kalí, 400 kg súp. og 300 kg saltp. 2.Áburð. áha: 200 kg kalí, 500 kg súp. og 300 kg saltp. 3.Áburð.áha: 200 kg kalí, 600 kg súp. og 300 kg saltp. 4.Áburð.áha: 200 kg kali, 700kgsúp.og 300 kg saltp. 5. Áburð. á ha: 200 kg kali, 800 kg súp. og 300 kg saltp.
es E « O v,J5 Halmur, | kg af lia Pct í legu 1 Korn, kg af ha Hálmur, kg af lia Pct í legu 2 1 tT £ = ! 1 « o tæ I Bíi Sc ju o Korn, kg af ha Háhnur, kg af ha Sc p es -C <— - a O tc 13 3 ’= e* t—. 3. « Í2 öo — Sc
1935‘) 134 1950 4650 0 2050 4700 0 2100 4850 0 2250 4850 0 2100 4700 0
1936 ’) 123 2000 3519 28 1750 2930 30 1820 3240 25 2000 3330 32 1650 3332 15
Meðaltal 2 ára » 1975 4084 28 1900 3815 30 1960 4045 25 2125 4090 32 1875 4016 15
Hannsóknirnar á korninu.
Sprettut.. dagar Grómagn, pct 3 u O bc • R 2 bfi . '3 o > Grómagn, pct o tc 1 á £ > 3 to C3 1 o 3 o bc iA „ • ea 2 bc -3 o a* > Sc 2 s- o ° & Pús. korn vega, g Grómagn, pct 3 u O *ac -uí „ 2 bC ■O O A >
1935') 134 98.6 30.4 91.4 25.8 88.0 25.6 79.4 22.2 89.4 25.8
1936') 123 72.6 34.5 78.2 35.5 66.4 31.5 66.6 35.2 64.6 33.0
Meðaltal 2 ára )) 85.6 32.5 84.8 30.7 77.2 28.5 73.0 28.7 77.0 29.4
rækt megi ekki gefa mikiÖ gfir 300 kg þýzkan saltpétur á ha, og ekki
má glegma kalí og súperfosfati. Við svo mikinn áharð má þó báast við
að 6-raða hggg leggist töluvert í legu, en það seinkar heldur þroskun.
Eftir þessari tilraun, og annari reynslu hér við byggrækt, niun oftast
vera nægilegt, í rneðal hlýjum sumrum, að nota á 1 árs forræktaða
inóajörð 150—250 kg saltp. á ha hér á Suðurlandi. En ef ekki er hægt
að reka kornrækt veg'na roka, eins og sums staðar þar, sem svipvindi
eru tíð, þá er það úrræði að bera saltpétur svo mikinn á, að kornið
leggist að mestu. Þótt það kunni nokkuð að draga úr gæðum uppsker-
unnar og lengja sprettutímann, J)á getur slík ráðstöfun varnað þeim
skaða, er veður geta valdið, ef kornið stendur upprétt.
e. Vaxandi skammtar af súperfosfati.
Tilraun J)essi er gerð með sömu reitastærð og frainkvæmd að öðru
leyti eins og aðrar áburðartilraunir. Samreitir 4 — reynslutimi 2 ár.
Fyrra árið er tilraunin framkvæmd á móajörð og á tveggja ára forrækt;
siðara árið eins árs forrækt á framræstri mýri.
Tilraun í töflu XXVI er stefnt til rannsókna á því, hvort svari kostn-
1) 1935 2 ára forrækt með bvggi og 193C 1 árs forrækt með byggi á framræstri mýri.