Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 61
54
55
Tafla XIII (frh.). Byggafbrigðatilraunir. Sprettu- timi> hitamagn, grómagn og 1000 korna pyngd í g.
Á r Nymoenbygg Örnesbygg Holtbygg Sölenbygg Jiimtlandsbygg nr. 1294 Ameriskt bygg nr. 445 Abed Majabygg
Sprettutími, dagar e W) eo s 5 5 u c bfl n g *o - o U C< 'C c >> A O bD Sprettutími, j dagar Hitamagn, Co Grómagn, pct tfl A u o a u| Sprettutími, dagar Sfl CZ a £ u Grómagn, pct Sc c £ c t- o isí öfl | 3 r - n a u sc A c C/2 'D c ttt es 2 £ u Grómagn, pct *o ÖD >* A C O 'A bc Sprettutimi, dagar c bc C3 « £ u G rómagn, pct T3 bfl C £ c o W bfl Sprettutími, dagar bfl cz s ctf £ U Grómagn, pct Kornþyngd, g Sprettutimi, dagar bfl a s £ u Grómagn, pct c bfl a s o tí bfl
1 1928 )) » » )) )) )) )) )) )) » )) )) » » » )) )) » )) )) )) » )) )) )) » )) )) 1
2 1929 120 1230 95.0 36.2 120 1230 99.0 35.4 )) » » )) )) » )) )) )) » » )) )) )) » » » » » )) 2
3 1930 131 1271 71.0 29.5 131 1271 70.0 30.3 » » )) » )) » )) )) )) » » )) )) » » » )) » » )) 3
4 1931 121 1244 58.0 30.5 120 1234 66.0 33.7 )) » )) )) » » )) )) » » )) )) 120 1234 56.0 30.8 )) » )) )) 4
5 1932 116 1246 74.0 24.1 116 1246 73.0 28.0 )) » » » » » » » )) » » )) 116 1246 52.0 27.2 )) » )) )) 5
6 1933 124 1387 92.6 29.6 124 1387 88.0 30.8 » » )) )) )) » » » 124 1387 90.0 27.5 124 1387 91.3 25.7 » » )) )) 6
7 1934 112 1241 96.7 30.5 108 1199 95.3 36.0 )) » » )) )) » )) )) 109 1209 98.0 33.0 109 1209 100.0 32.4 » » )) )) 7
8 1935 128 1297 95.4 22.2 126 1282 99.7 24.2 124 1268 64.6 22.4 126 1282 88.0 22.2 126 1282 97.4 25.0 128 1297 95.4 23.0 )) » » )) 8
9 1936 119 1294 70.0 32.4 119 1294 64.0 35.1 119 1294 76.6 33.9 119 1294 70.6 32.5 119 1294 57 4 33.1 119 1294 80.0 34.8 )) » )) )) 9
10 1937 . 132 1306 73.0 24.0 132 1306 72.0 27.2 132 1306 97.0 38.5 132 1306 94.0 23.1 132 1306 72.0 23.9 132 1306 79.0 23.3 139 1355 49.0 24.7 10
11 1938 )) )) )) )) )) )) )) )) 128 1266 98.0 36.3 )) )) )) )) 128 1266 99.0 33.2 )) )) )) )) 142 1391 65.0 30.0 11
12 1939 )) )) )) )) 115 1340 85.0 38.5 112 1299 61.0 34.8 108 1240 69.0 33.3 114 1326 82.0 38.2 » )) )) )) 123 1432 70.0 39.1 12
13 1940 )) )) )) )) 143 1316 31.0 19.3 139 1288 32.0 16.5 138 1283 33 0 43.8 140 1294 33.0 17.4 )) )) )) )) 154 1389 17.0 14.6 13
Meðaltal 122.5 1280 80.6 28.8 123.1 1282 76.6 30.8 125.7 1287 75.1 30.4 124.6 1281 70.9 25.0 124 1296 78.6 28.9 121.1 1282 79.1 28.2 139.5 1392 50.3 27.1
Meðaltal 5 ára 1929-’33 122 1276 78.1 30.0 122 1274 79.0 31.6 » » )) )) )) )) )) )) )) )) )) )) )) )) )) » )) )) » ))
Meðaltal 7 ára 1934-’40 )) )) )) )) )) )) )) )) » )) ')) )) - » )) )) )) 124 1282 77.0 29.1 )) » )) )) » » » »
Tegundin þarf að geta þolað og hagnýtt vel köfnunarefnisáburð, án
þess að leggjast niður, áður en hún hefur þroskað kornið. Stráið þarf að
vera grannt, ekki of langt en sterkt og kornið þarf að haldast i öxun-
um þó vindar gnauði á því.
Kornafbrigði með gildu og grófu strái taka á sig meiri sveiflur þegar
vindar blása en ef stráið er fínna og fleiri á hverri plöntu. Tegundin
þarf að þola veðráttuna þannig, að grasið þoli langan sprettutima, ann-
ars vill stráið brotna og grotna niður fyrir tímann, einkum hefur þess
gætt með sum afbrigði af 6-raða byggi. T. d. hefur Holtbygg, Sölen-
bygg og Jömtlandsbygg þolað illa kalda og votviðrasama veðuráttu, hálm-
urinn brotnað niður og ódrýgst uppskeran á þann hátt.
Árangur afbrigðatilraunanna með bygg er sýndur í töflu XIII. Er þar
greint frá sprettutíma, hitamagni, grómagni og kornþyngd fyrir hvert ár
og afbrigði. f töflu XIV er greint uppskerumagn af ha í korni og hálmi,
fyrir þau afbrigði, sem þar eru talin. 1 töflu XV eru rannsóknir á sömu
afbrigðum og reynd hafa verið í afbrigðatilraunum, en eftir fyrri sáð-
tíma.
Verður nú lýst rækunarhæfi hvers byggafbrigðis, sem í tilraununum
hefur verið reynt.
1. Bygg.
Fyrstu 7 afbrigðin eru öll frá Noregi. Dönne.sbi/gg það, sem haft hefur
verið sem mælikvarði í tilraununum, var fyrst flutt hér til lands 1923,
og er því búið að vaxa og þroskast hér á landi i 20 sumur. Þetta af-
brigði virðist þola vel sunnlenzka sumarveðráttu. Það hefur heldur
grófan og stifan hálin, ber sig vel og þroskast í öllu meðaltíðarfari.
Kornið er venjulega fremur dökkt, gróft og misjafnt. Það hefur náð
dágóðum þroska í tilraununum, en betri þroska ef fyrr hefur verið sáð
tsjá sýnisreiti, töflu XV) og gildir það um öll afbrigðin. Oftast hefur
Dönnesbyggið gefið mesta uppskeru, kornþyngdin reynzt þar mest, og
grómagn er oftast sæmilega hátt.
Maskinbggg þarf venjulega lengri sprettutíma en Dönnes, stráið er
fínna og ber sig' þó betur, kornið er ljósara og jafnara en á Dönnes.
Jötunbygg sprettur heldur fyrr en 2 síðastgreind afbrigði, kornið er
minna, hálmurinn fínn og venjulega styttri. Hið sama má segja um Ny-
moen- og Örnesbygg. Má leggja þessi 2 afbrigði að jöl’nu hvað rækt-
unarhæfni snertir.
Þessi 5 afbrigði, sem nii voru nefnd, hafa lengst verið í tilraunum.
Holtbygg og Sölenbygg hafa verið í tilraunum síðan 1935 eða í 6 ár.