Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 51
45
I
Tafla IX. Sáðtímatilraunir með Dönnesbygg á árunum 1927—1910.
Rannsóknir á korninu.
j!
Grómagn, c/o 1000 korn vega, g Hektólitir þyngd, kg
Sáðtið og sáðtimi Sáðtið og sáðtimi |[ Sáðtið og sáðtimi
A r 1. 2. 3. 4. 5. 1. 2. 3. 4. 5‘ 1 1. 2. 3. 4. 5.
2°/4 v« ’°/5 2o/. 3,/s !0/4 V* ,0/o 20/5 3I/. s"/4 v« io/. 1° -°ls 3,/s
1927 » 91.0 85.0 70.0 » » » » » » » » » » »
1928 86.0 86.0 83.0 71.0 » 39.0 38.7 33.0 32.0 » » » » » »
1929 90.0 83.5 82.6 80.0 66.0 34.5 38 5 39.6 37.4 33.0 » » » » »
1930 91.0 79.0 73.0 72.0 57.0 34.2 32.3 31.7 31.1 30.2 » » » » »
1931 72.8 56.0 78.2 76.0 72.6 41.7 37.8 36.7 34.3 34.2 » » » » »
1932 99.0 99.6 99.6 99.0 78 6 40.5 41.7 37.2 36.5 33.3 » » » » »
1933 .... 86.6 91.4 91.4 90.0 83 4 35.4 35.4 36.3 31.4 32.5 » » » » »
1934 100.0 99.6 99.6 93.4 99.6 40.4 39.0 35.2 35.6 32 3 » » » » »
1935 97.4 99.4 96.6 96.0 68 6 28.2 26.4 26.6 24.8 24.2 » » » » »
1936 58.0 67.4 65.4 67.4 52.0 36.2 36.2 36.7 32.3 30.8 52.2 50.0 48.0 46.0 40.0
1937 90.6 88.0 96.0 86.0 29.9 26 8 24.5 27.7 24.0 19.3 46 8 46.8 41.8 42.0 28.0
1938 100.0 91.6 94.0 95.4 96.0 33.7 31.9 35.5 35.4 27.4 53 0 50.5 51.8 50.5 52.6
1939 96.0 96.6 98.0 91.4 96.6 33.0 33.1 33.7 34.0 27.2 60.1 57.8 54.9 57.8 49.6
1940 » 46.7 25.0 24.0 53.0 » 19.6 15.7 13.2 14.7 » » » » »
Meðaltal: 1927- 31 .. 85.0 79.1 80.4 73.8 65.2 37.4 36.8 35.3 33.7 32.4 » » » » »
1932-36 . . 88.2 91.5 90.5 89.2 76.4 36.1 35.7 34.4 32.1 30.6 52.2 50.0 48.0 46.0 40.0
1937- 40 .. 95.5 80.7 78.2 74.2 68.9 31.2 27.3 28 2 26.7 22.2 53.3 51.7 50.5 50.1 43.4
1927-'40 .. 89.0 84.0 83.4 79.4 71.1 35.3 33 5 32.7 30.9 28.3 53.0 51.3 49.9 49.1 42.6
lega þyngd, því að þetta kemur líka fyrir í ýmsum héruðum Noregs og
víða, þar sem kornækt hefur verið rekin um aidir.
Rúmþyngdin hefur aðeins verið ákveðin í 4 ár: 1936—1939, og er hún,
eins og kornþyngdin, hæst fyrir 1. sáðtið.
Að framan er greint um orsakirnar fyrir lágri rúmþyngd á byggi,
ræktuðu hér á Suðurlandi. En það skal hér fram tekið, að auk þess
sem íslenzkt bygg hefur ekki verið eins vel fágað og jafnvel ekki eins
þurrt og samtegunda erlent korn með meiri rúmþyngd, þá er tvimæla-
laust annað atriði, er líka veldur því, að oft er rúmþygnd á íslenzku
byggi minni en á erlendu.
Islenzkt bygg hér á Suðurlandi þroskast oftast við lágan hita og
mikla úrkomu, en slíkt veðurlag veldur þvi, að stærðarvöxtur kornsins
verður oft meiri en venjulegt er í öðrum löndum. Af þessu leiðir, að
sjálft kornið verður lengra og jiynnra en í sólríkum hitasumrum. Kjarn-
inn verður og lausbyggðari en á korni, sem er styttra og gildara og hefur
þroskazt á styttri tima og við betri hitaskilyrði. Bggg, sem þroskast viö
mikla úrkomu og fremur lágan hita, getur verið vel þroskað og stórt með
góðri kornþyngd, þó rúmþyngdin sé mun lægri en á góðu erlendu korni