Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.05.1946, Blaðsíða 77
71
Tafla XXIa. Sáðdýpistilraunir með Dönnesbygg á Sánissiöðum árin 1933—1936.
Ár Sprettutími, hitamagn, íjöldi úrkomudaga og úrkoma fyrir öll sáödýpin 1. sáðdýpi, grunnsáning, 1—2 cm 2. sáðdýpi, miðlungs- sáning,2—4 cm 3. sáðdýpi, djúpsáning, 4—6 cm
Sprettutimi, dagar u ÖC c « tæ c 2 « 5 S « er •-> t/3 pC Fjöldí úrkomudaga UIUI ‘iíUIO^Jfl Grómagn, pct C o ár 2 | Grómagn, pct 1000 korn vega. g Grómagn, pct 1C00 korn vega, g
1933 ... 138 1509 70 4 45.0 90.0 35.0 76.0 34.6 84.6 35.2
1934 110 1225 58 224.7 96.0 35.4 96.7 34.6 98.7 34.9
1935 121 1255 66 325.6 96.0 26.0 99.4 28.6 100.0 28.0
1936 121 1318 66 321.7 45.4 36.3 44.0 36.0 54.6 33.2
Meðaltal 123 1327 65 329.3 81.9 33.2 79.0 33.5 84.5 32.8
Tafla XXIb. Sáðdýpistilraunir með Dönnesbygg á Sámsstöðum árin 1933—1936.
1. sáðdýpi, grunnsáning 1 — 2 cm 2. sáðdýpi, miðlungs- sáning 2—4 cm 3. sáðdýpi, djúpsáning. 4—6 cm
Hlutfalls- Hlutfalls- Hlutfalls-
Ár Kg af ha tölur nr. 1 = 100 Kg af ha lölur nr. 1 = 100 Kg af lia tölur nr. 1 = 100
k, h. k. h. k. h. k. h. k. h. k. h.
1933 2660 4722 100 100 2580 4762 97 101 2619 4952 98 105
1934 2500 4667 100 100 2667 4834 107 104 2534 4410 101 90
1935 1868 5068 100 100 1868 4200 100 80 1868 4868 100 98
1936 1250 3850 100 100 1166 2800 93 74 1750 3385 1401 89
Meðaital 2070 4577 100 200 2070 3924 100 90 2193 4404 106 96
nema 2—3 dögum og hafði ekki sjáanleg áhrif á sjálfa þroskuniha. Það
er helzt árið 1934 að nokkur munur kemur fram, þannig að 2—4 cm
djiíp sáning gefur beztan árangur í uppskeru. Árin 1933 og ’35 er ekki
sjáanlegur neinn teljandi munur á uppskeru sáðdýpanna, en síðasta
árið er hann allverulegur, og stafar hann frá öðru, því nokkurt korn-
fok varð á tilraunaliðum nr. 1 og' 2, en minna kornfok á nr. 3.
Það má segja, að tilraunin komi ekki’ öll árin með skýr svö'r,
en af henni mun þó mega ráða, að þau sáðdýpi, sem hér hafa verið
reynd, valdi ekki neinum teljandi mun í uppskeru, þegar ræktað er
í góðri moldarjörð eins og hér. í þurrum sumrum og köldum mun
grunn sáning verjast ver óhagstæðu tíðarfari en dýpri sáning
1) Kornfok, mest á nr. 1 og 2. Hin árin ekki.