Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 12
Múlaþing
Helgi Halldórsson á Stuðlum. Eigandi myndar
Guðmundur Sveinsson.
skurði árið 1836 og eftir það í einkaeign.
Síðustu ábúendur voru bræðurnir Vilhjálm-
ur og Helgi Halldórssynir sem þar bjuggu í
27 ár. Var gestrisni þeirra bræðra viðbrugð-
ið en um hlað á Stuðlum lá kaupstaðarleið
Sandvíkinga sem fóru sjóleiðina yfir á Nes
og sömuleiðis leiðin frá Viðfirði út á Barðs-
nesbæi.
Barðsnesgerðis, sem jaíhan gekk undir
nafninu Gerði, er fyrst getið í jarðabók ffá 1847
og er þá hjáleiga ffá Barðsnesi. Þar vom síðustu
ábúendur hjónin Þómnn Halldórsdóttir og
Guðmundur Halldórsson sem þar bjuggu í 37 ár.
Barðsnesgerðisstekkur var hálflenda frá
Barðsnesgerði en þó í einkaeign. I munni
manna gekk býlið oftast undir nafninu
Gerðisstekkur. Það var í byggð á árunum
frá 1889 til 1952 og voru síðustu ábúendur
Ingvar Sigurður, sonur Guðmundar og Þór-
unnar í Gerði, og kona hans Margrét Vil-
hjálmsdóttir.
Árið 1923 hófu búskap á Barðsnesi
hjónin Sveinn Ámason og Sigríður Þórðar-
dóttir. Sagt er að þau hafi valið að setjast að
á Barðsnesi eftir að þau höfðu siglt hringinn
í kringum landið í þeim erindum að huga að
stað til framtíðarbúsetu.
Sveinn andaðist árið 1948 og hélt Sig-
ríður áffam búskap ásamt bömum sínum til
ársins 1955 en þá lauk búsetu á Suður-
bæjum sem fyrr segir.
Á Suðurbæjum var sjósókn drjúgur
þáttur í afkomu heimilanna, stutt var að
sækja á miðin en lendingar em fremur
slæmar og brimasamt verður í norðaustan
átt sem oft er ríkjandi á vetrum.
Uppsátur og lending fyrir Barðsnes var í
Barðsnesbás, neðan við Barðsnesbæinn, en
hafnaraðstaða Gerðisstekks og Gerðis í vík
á milli bæjanna sem heitir Lendingarvík.
Þegar gluggað er í fomleifaskrá Norð-
fjarðar kemur í ljós að minjar um sjósókn
og tóttir af sjóhúsum em á öllum bæjum.
Mest var þó umleikis á Barðsnesi en þaðan
réru oft aðkomumenn.
I litlu kveri, sem nefnist Frá œskuslóð-
um eftir Martein Magnússon, segir frá
þremur ungum Skaftfellingum sem réðu sig
í skipsrúm hjá Ármanni Hermannssyni
bónda á Barðsnesi árið 1883. Vel aflaðist
og var hýran efitir sumarið tvö hundmð
gullkrónur á nef. Einn þessara pilta hét Jón
Stefánsson og var frá Efri-Ey í Meðallandi.
Þótti honum afkoman hér eystra svo góð að
hann flutti á næsta ári búferlum að Mið-
Sandvík í Sandvík ásamt foreldmm sínum.
Búferlaflutningur Jóns og ljölskyldu hans
voru ekkert einsdæmi því á þessum ámm
flutti mikill fjöldi Skaftfellinga til Aust-
fjarða í atvinnuleit. Dreifðust þeir víða um
byggðir og urðu kynsælir. Flestir settust þó
að við sjávarsíðuna.
Upp úr 1890 hófu Austfirðingar að
verka saltfisk til útflutnings. Færðist þá
mikið líf í sjávarútveg. Veiðamar vom
10