Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 158
Múlaþing 1815 þá er Ingibjörg óákærð í hegðun en kunnáttan slakari, hún er „fáfróð, dauf.“ Sr. Einar Bjömsson hafði brauðaskipti við sr. Sigfús Finnsson í Þingmúla og fluttist Sig- fús í Hofteig vorið 1816. Svo er að sjá sem þegar hafi tekist vinátta með sr. Sigfúsi og Gísla á Hvanná. Gísli er skímarvottur bama prests og kirkjubókin ber með sér að gott er á milli bæjanna. Enda fær Hvannárheimilið alla tíð góðan vitnisburð hjá sr. Sigfúsi. Eftir að Ingibjörg kemur aftur í Hvanná frá Brekkuseli fær hún þann vitnisburð að hún sé þæg og trú og stundum er hún sögð greind. Gunnlaugur Jónsson kom eins og fyrr sagði í Hvanná 1809 og er sagður þægilegur í umsögn prests. Arið eftir 1810 finnst hann ekki í Hofteigssókn sama á við árin 1812 og 1813. Þessi ár er hann væntanlega í vinnu- mennsku utan Jökuldals. Hann er vinnu- maður á Hauksstöðum á Jökuldal 1814 og 1816. ÁHvanná erhannl811, og síðan ó- slitið frá 1817 til 1829. Hann fær undantekn- ingarlaust góðan vitnisburð, talinn góð- lyndur, geðgóður, ekki illa að sér, hlýðinn, skynugur, hæglyndur og dagfarsgóður, ráð- vandur. Breyting verður á umsögn sr. Sig- fúsar 1825, þann 24. maí það ár lýkur hann við húsvitjunarskýrslu þess árs. Þá fær Gunnlaugur umsögnina „geðveikur, þó gæðamaður, sæmilega skynugur.“ Vorið 1826 er hann „hæglátur en geðveikur“, og 1827 „ráðvandur en geðveikur. Vel greindur.“ Vorið eftir er geðveikin horfin, Gunn- laugur Jónsson er þægur og góðlyndisgjam og 1829 í síðasta skiptið sem sr. Sigfús skráir umsögn um Gunnlaug Jónsson í kirkjubók Hofteigs „fróður og greindur.“ Ingibjörg Bjamadóttir ól dreng 9. janúar 1824, hann var skírður sama dag og hlaut nafnið Bjöm. Ingibjörg lýsti föður að bam- inu Gunnlaug Jónsson og var þetta hans þriðja en hennar fyrsta frillulífisbrot. Sú staðreynd að Gunnlaugur hafði með þessu orðið þrisvar sinnum brotlegur kann að skipta máli þegar framhaldið er skoðað. Bimi Gunnlaugssyni varð ekki langra líf- daga auðið, hann dó 1. desember 1825 úr „hósta og andþrengslum.“ Þegar séra Sigfús Finnsson skráir andlát Bjöms í kirkjubókina segir hann „sonur Gunnlaugs Jónssonar á Amórsstöðum þess sinnisveika.“ Rúmum tíu mánuðum eftir dauða Bjöms elur Ingibjörg annan dreng. Það var 15. september 1826 sem Bjöm Sæmundsson fæð- ist. Hann er kenndur Sæmundi Vilhjálmssyni og er það hans fyrsta hórdómsbrot. Kirkju- bókin segir að foreldramir séu vinnuhjú á Amórsstöðum, í sakeyrisreikningum segir prestur hins vegar að Sæmundur sé vinnu- maður á Torfastöðum í Hlíð. Sæmundur Vilhjálmsson var vel kunnur heimilisfólkinu á Arnórsstöðum. Hann réðist í vinnumennsku til Gísla á Hvanná 1813, hann hafði þá með sér Ásgrím son sinn, en Olöf Pétursdóttir eiginkona hans var þá á Geirastöðum í Tungu. Þau Sæm- undur og Olöf virðast hafa skilið að skipt- um 1813 eða fyrr og óvíst að þau hafi nokkurn tímann tekið upp sambúð aftur. Sæmundur var vinnumaður á Hvanná óslitið til 1821 þegar hann fer í Surtsstaði í Hlíð. I Hlíðinni er hann vinnumaður til 1829. Við skoðun á hreppsbók Jökuldals- hrepps virðist hann eiga nokkrar kindur og oftast greiðir hann einhverja lausaljártíund. I ómagafærslum hreppsbókar Jökuldals 1824 og 1825 kemur fram að Bjöm Gunn- laugsson fær meðgjöf frá hreppnum og að fátækratíund Gísla á Hvanná gengur til framfærslu Bjöms. Þessu er á annan veg farið með Bjöm Sæmundsson, þótt leiða megi líkum að því að hreppsyfirvöld hafi reynt að kreija Sæmund Vilhjálmsson um meðlag, finnast þess engin dæmi að Bjöm Sæmundsson hafi verið á sveitarfiramfæri. Þegar Bjöm Sæmundsson fæddist var 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.