Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 43
Tröllkonustígur og Skessugarður Er garðurinn a.m.k. 5 metrar á hæð, eingöngu byggður úr tröllauknum björgum úr dílabas- alti, og ber hann við loft horft til suðurs af þjóðvegi.“9 Hjörleifur er hér að ræða um garða sem skriðjöklar (í þessu tilfelli Brúarjökull) ýta upp þegar þeir hlaupa fram. Jökulgarðar (endamórenur) geta einnig myndast við langa kyrrstöðu skriðjökuls. Safnast þá grjót og annað efni sem er á yfirborði hans saman við jökulsporðinn. Framhlaup Brúar- jökuls eru nokkuð vel þekkt á síðari öldum, en stærsta hlaupið átti sér stað árið 1890. Þá hljóp jökullinn fram um allt að 10 km, og ýtti upp geysilegum jarðvegsgörðum í Kringilsárrana og á Vesturörœfum, sem kallaðir eru Hraukar eða Töðuhraukar. Jökulgarða Brúarjökuls frá lokum síð- asta ísaldarskeiðs má fínna víða á Jökul- dals- og Möðrudalsheiðum, og birtist kort yfir þá í tilvitnaðri bók Hjörleifs, bls. 31, tekið eftir Bessa Aðalsteinssyni jarðfræð- ingi.10 (Sjá einnig Gletting (Kárahnjúka- blað) 2001). Eins og Hjörleifur segir, er Skessugarð- urinn einstakur hvað snertir stórgrýtið sem jökullinn hefur hrúgað þar saman. Er ekki vitað um sambærilega myndun annars- staðar hérlendis. (í Árbók F.í. 1993, bls. 146, nefnir þó Hjörleifur urðarhrygg við Sultartungujökul í Austur-Skaftafellssýslu, sem hann segir minna á Skessugarð). Bessi Aðalsteinsson (1985)11 segir að í garðinum sé „dílabasalt, að mestu plokkað úr Grjótgarðshálsi sjálfum. Stórgrýtisdreif er á báðar hendur.“ Þessi grjótdreif bendir þó fremur til þess, að stórgrýtið hafi legið á jöklinum, og að hann hafi flutt það fram líkt og færiband, en þegar hann staðnaði ein- hverja ártugi hafi Skessugarðurinn mynd- ast, enda myndi vera eitthvað fínt efni í garðinum líka, ef jökullinn hefði ýtt honum upp. Líklegt er að grjótið sé komið úr bröttum ljallshlíðum langt inn á öræfum. (Þessu má líkja við það þegar möl er sturtað af bíl; ef bíllinn sturtar á jafnri ferð dreifist mölin jafnt á veginn, en myndar haug eða hrygg ef hann stansar). Við getum reynt að setja okkur fyrir hugskotssjónir undrun þeirra sem fýrstir komu að Skessugarði og höfðu enga nasa- sjón af jöklum eða afrekum þeirra. Hvað var eðlilegra en þeir settu þetta fyrirbæri í samband við tröllin? Stórir stakir steinar, sem víða fínnast um norðanverða Evrópu, hafa hvarvetna verið taldir bera vitni um risavaxinn mannflokk eða jötna, sem byggt hefðu álfuna á undan hinu venjulega fólki. Einnig voru þeir settir í samband við Nóa- flóð. Hérlendis eru slíkir steinar kallaðir grettistök, og virðast margir hafa haldið að Grettir sterki hefði komið þeim fyrir. Séra Sigfús virðist hafa talið að Skessugarður væri mannaverk. 9 Hjörleifur Guttormsson: Norð-Austurland. Árb. F.í. 1987, bls. 30. 1(1 Bessi Aðalsteinsson: Brúardalir. Jarðfræðiskýrsla. Orkustofnun, handrit. ^ Bessi Aðalsteinsson: Skessugarður.- Náííúrufr. 55 (2): 82. 1985. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.