Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 151
Silf'urrósir í svörtu flaueli Niðurstöður Síðan á 19. öld hafa a.m.k. þrjú raun- sæistímabil gengið yfir íslenska ljóðlist. Öll stóðu þau fremur stutt og skildu eftir sig lítil merki til frambúðar. Stefnur, þar sem tilfmningar og reynsla einstaklinga er í brennidepli, eins og t.d. í rómantíkinni gömlu og nýrómantík, hafa notið meiri við- urkenningar og markað mun dýpri spor í íslenska ljóðagerð. Hér að ffaman hefur alloft verið vitnað í ljóðasafnið Raddir að austan sem ætla má að gefí nokkra hugmynd um hvemig staðan er hér íyrir austan í aldarlok. Að vísu verður að taka með í reikninginn að oft er mats- atriði hverja á að kalla „austfirsk“ skáld og hverja ekki. Þá verður að hafa í huga að Raddir að austan var hugsuð sem eins konar hliðstæða annarrar bókar, Aldrei gleymist Austurland, sem út kom um miðja öldina, og einkennast ljóðin í henni mjög af áttahagadýrkun í nýrómantískum anda. Því má segja að þeir sem stóðu að Röddum að austan hafi boðið upp á að sagan myndi endurtaka sig í þeirri bók enda varð sú raunin. Astæðan er ekki síst sú að brott- fluttir Austfírðingar em mjög áberandi í bókunum báðum og eru ósparir að tjá tilfmningar sínar til fornra heimkynna. Að átthagarómantík frátaldri ber mest á kvæð- um þar sem fetað er í fótspor Snorra Hjart- arsonar og lærisveina hans en skilin þama á milli em engan veginn glögg. Landsbyggðin virðist lítt freista skálda til búsetu og nú mun varla lengur deilt um það að í borgarsamfélögum þrífst menning- in best. Vissulega er það dapurleg niður- staða, ef rétt reynist til frambúðar, að til þess að blómstra sem ljóðskáld þurft menn helst að búa á suðvesturhorninu. Kannski er þetta að breytast með auknum menntunar- tækifæmm úti á landi og fjölbreyttara at- vinnulífi. Hin síðustu ár hefur verið vax- andi vilji hér austanlands til að leggja íjár- magn í menningarstarfsemi. Mikill kraftur er í Félagi ljóðaunnenda á Austurlandi og hafa þeir sem að félaginu standa unnið þrekvirki í útgáfustarfí. Þá er bersýnilegt að menntastofnanir draga venjulega að sér skáld og listamenn. Við Menntaskólann á Egilsstöðum hafa t.d. starfað þó nokkur skáld: Einar Ólafsson (f. 1949), Gunnar Hersveinn (f. 1960) og nú síðast Sigurður Ingólfsson (f. 1966).51 Þá hafa nemendur gefið út talsvert af ljóðabókum, bæði með- an þeir námu við skólann og eftir það. Myndist öflugur háskólakjami á Austur- landi má búast við enn frekari þróun í þá átt að ljóðskáld fái hér þrifist, njóti viðurkenn- ingar samfélagsins og beri ríkulegan ávöxt. Á páskum 2003 5 ^Eftir Einar hafa m.a. komið ljóðabækumar Litlastútkan og brúðuleikhúsið (1971), Öll réttindiáskilin (1972), Drepa, drepa... (í samvinnu við Dag Sigurðarson) 1974 og Sólarbásúnan 1986. Gunnar Hersveinn hefur gefið út þrjár ljóðabækur og heitir sú síðasta / regnhorg htjóðra húsa og kom út á Egilsstöðum 1993. Siðasta Ijóðabók Sigurðar heitir Þrjá sólir og kom út sl. vor. 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.