Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 76

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 76
Múlaþing 15. mynd. Forn bœjarhóll undir Mosfellsheiði. Guðný Zoega fornleifafrœðingur að kortleggja rústirnar. Ytra-Ingunef handan Suðurár. „Menn segja að byggð hafi verið á Flugu- staðadal undir þarnefndri Mosvallarheiði, Grænabalafjalli og undir Flagahlíðum og skuli bær sá sem undir Grænabalafjalli stóð, hafa kallast Grenjaðarstaður og þar verið kirkja, en hvört þetta er satt eða ekki verður ei með nokkri vissu sagt, því þó á þessum stöðum hefðu bæir staðið verður það ekki séð, þar skriðuhlaup eru niður af nefndum tjöllum og líka er tímalengdin búin að afmá öll merki þar til þótt verið hefðu, því frá ómunatíð hefur þar víst ei byggð verið svo enginn getur upplýst um hvönær og hvömig býli þar kynni að hafa eyðilagst þótt verið hefðu.“ (Sóknalýsingar, s. 565-566). Ffeimamenn hafa lengi vitað um rústir á tveimur stöðum á Flugustaðadal, undir Mosfellsheiði rétt utan við Partsgil og í Ystu-Hakahlíð. Þeirrar fyrrnefndu er hins vegar ekki getið í eyðibýlaskrá Halldórs Stefánssonar. Til að skoða þessar rústir fór greinarhöfundur 28. október 2002 undir leiðsögn Flosa Ingólfssonar á Flugustöðum inn eftir Flugustaðadal ásamt Guðnýju Zoega fomleifafræðingi og einnig var með í för Kristín Friðriksdóttir húsfreyja á Flugustöðum. Undir Mosfellsheiði við fjallsrætur skammt innan við Kolhól leiddi Flosi okkur að fomlegum en greinilegum rústum á smá hæðarbungu, sem gæti verið gamall bæjarhóll (sjá 15. mynd). Land er þama mest vaxið mosa og skófum en háplöntugróður strjáll og skám rústimar sig í engu frá umhverfmu gróðurfarslega séð. Bendir það eitt út af fyrir sig til að þær séu mjög gamlar og að bærinn gæti hafa farið í eyði í svartadauða eða fyrr. Af útlínum á yfirborði má ætla að um sé að ræða fimm eininga húsaröð og ein rúst er sýnileg á bak 74 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.