Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 16
Múlaþing r Gerpir, Sandvík, Barðsnes, ViðJjörður, Hellisjjörður og Norðjjörður. Ljósm. SGÞ. þegar báturinn var komin út af þeirri stefnu. Svona gekk það nú, en þetta blessaðist nú allt saman. Það var alltaf róið frá Barðsnesi fyrri part sumars og við krakkamir unnum öll við útgerðina. Stelpumar beittu og gerðu að, hausuðu og slitu. A nóttinni var maður vakinn klukkan ijögur eða fímm. Við pabbi fómm þá að draga línuna en bræður mínir, Ragnar og Jón að vitja um síldametin sem lögð vom fyrir innan lendinguna við svokallaðan Langamel. Þegar komið var í land var farið að gera að fiskinum og þegar því lauk undir hádegið var farið að beita. Þegar það var búið átti eftir að stokka upp og leggja línuna. Oft var langt liðið á kvöld þegar komið var heim. Þá vom nú sumir á stundum syfjaðir og rétt náðu að fá sér brauðsneið áður en þeir duttu út af. Svona gekk þetta dag eftir dag. Svo þurfti líka að huga að búskapnum. Vinna áburð á túnin, skera ofan af og slétta, ganga við lambféð, rýja og þvo ullina. Stundum fengum við krakkamir frí á sunnudögum og þá var nú líf í tuskunum. Þama á Suðurbæjunum var mikið af bömum. Það voru 11 systkini á Barðsnesi, 13 á Gerði og 11 vorum við systkinin á Gerðisstekk. Það var mikil samgangur á milli bæja og enginn rígur. Við lékum okkur mikið saman, t.d. í boltaleikjum og svo var farið í ferðalög upp í fjall. Stelpumar höfðu með sér kaffi, kakó og brauð og ég var með harmóníkuna og spilaði upp í Sandfellsbotnunum svo glumdi í klettunum. Það var oft ljömgt þar og sungið svo undir tók í ljöllunum. Á hátíðum kom fólkið saman og skemmti sér. Það skiptist þannig á milli bæja að á jóladag var komið saman heima á Gerðisstekk og spilað og sungið fram á kvöld. Á annan í jólum í Barðsnesgerði og á nýjársdag á Barðsnesi. Það fannst mér alltaf hátíð- legast. Sveinn spilaði á orgelið og það var mikið sungið. Svo var farið inn að Stuðlum á þrettándanum. Við krakkamir fundum upp á því að búa okkur til blys og fómm í blysför þangað sem gerði þetta allt hátíðlegra. Á Stuðlum bjuggu tveir bræður ákaflega gest- risnir. Þar var alltaf nóg á borðum og dansað á salnum fram undir morgun. V______________________________________ _______________________________________J 14 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.