Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 45
Steinunn Kristjánsdóttir Fomleifarannsóknir á Skriðuklaustri Fornleifarannsókn á Skriðuklaustri í Fljótsdal hefur nú staðið í tvö ár. Rannsóknin hefur einskorðast við uppgröfit á rústum klaustursins sem stofnað var á Skriðu árið 1493 og starfrækt til siðaskipta. Undirbúningur vegna rannsóknanna hófst sumarið 2000 eins og greint er frá í grein í Múlaþingi árið 2001.1 Síðan var byrjað að grafa upp rústir klaustursins tveimur árum síðar. Markmið undirbún- ingsvinnunnar voru nokkur, m.a. var ætlun- in að staðsetja rústir klaustursins, ákvarða umfang þeirra og varðveislu. Meðan á undirbúningsvinnunni stóð var farið yfir ritaðar og munnlegar heimildir um klaustr- ið. Teknir voru þrír könnunarskurðir og þrír könnunarreitir á líklegum klausturstæðum á jörðinni, auk þess sem þau voru mæld með jarðsjá. Undirbúningsvinna þessi skilaði mikl- um árangri. Það tókst ekki einungis að fínna þann stað þar sem klaustrið var reist, heldur bentu aðstæður til að rústimar væru mjög vel varðveittar. Munar þar mestu um að ekki hafa verið byggðar aðrar byggingar á rústum þess í seinni tíð en venja er að rústir Svceði E, rúst kapellu. eldri bygginga séu nýttar sem gmnnur fyrir byggingu nýrra. Athygli vakti einnig að undir rústum klaustursins kom í Ijós áður óþekkt bæjarstæði sem lagst hefur af á 11. eðajafnvel 10. öld. Ekki em til neinar ritaðar heimildir um byggingar klaustursins en það ætti ekki að koma að sök vegna þess hve vel rústimar hafa varðveist. Fornleifamar eru því einu heimildirnar sem til eru um byggingar Skriðuklausturs. Aftur á móti eru til ijöl- margar heimildir sem greina í rituðu máli frá lífí munkanna, gjöfum til klaustursins, atburðum í skóla klaustursins og fleira. Koma þær að góðum notum við rannsókn- ina nú, til viðbótar við fornleifarnar. Niðurstöður undirbúningsvinnunnar bentu til þess að rústir Skriðuklausturs væra einkar vel fallnar til rannsókna. Akveðið var að sækja um fé til rannsóknanna í Kristnihátíðarsjóð og var styrkur veittur til þeirra í desember 2001. Til viðbótar styrk úr Kristnihátíðarsjóði hefur fengist styrkur tii rannsóknanna frá Leonardo da Vinci áætlun Evrópusambandsins og úr Menning- arborgarsjóði. Áætlað er að uppgröftur á rústum Skriðuklausturs muni standa í samtals fímm ár, sé miðað við það ijármagn sem áætlað er í Steinunn Kristjánsdóttir 2001. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.