Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 91
Hrafnkell Freysgoði hvert misseri meðan þú vilt búa. Sonu þína og dætur skulum við á burt leysa með minni forsjá og efla þau svo að þau mættu fá góða kosti af þér. Allt það er þú veist í mínum híbýlum vera héðan af, þá skaltu mér til segja og eigi fyrir það skort líða héðan af og þá hluti sem þú þarft að hafa. Skaltu búa meðan þér þykir gaman að, en far þú hingað er þér leiðist. Mun eg þá annast þig til dauðadags. Skulum við þá vera sáttir. Vil eg það vitna að það munu flestir mæla að sá maður er vel dýr.’ Ályktarorð Hrafnkels eru engar ýkjur, enda sýna kostaboð hans frábært örlæti, stórlyndi og umhyggju fyrir bágstöddum ‘undirmanni’. Hér er á ferðinni höfðingi sem fremur fúrðu mikið ódæði með því að vega kornungan og saklausan heimamann sinn, en vill síðan bæta fyrir þann trega sem hann hafði valdið með svo ríflegum bótum að nema myndi margföldum manngjöld- um.7 Öriæti Hrafnkels ber vitni um sanna stórmennsku sem höfðingja samdi. Þó neitar Þorbjöm þessum kostum, enda er skiljanlegt að hann reynist trauður til að verða framfærslumaður sonarbana síns. Hitt ber vitni um heimsku Þorbjamar að krefjast að þeir taki menn til gerðar með sér. Svar Hrafnkels kemur engum á óvart: ‘Þá þykist þii jafn menntnr mér, og munum við ekki að því sættast.’ Gamli maðurinn virðist hafa gleymt því í bili að Hrafnkell taldi sig öllum mönnum æðri.8 Einræði Hrafnkels í Hrafnkelsdal og Jökulsdal kemur lesanda lítt á óvart, enda eru önnur dæmi í sögum að ráðríkir höfð- ingjar kúgi héraðsmenn, og verður þeirra bráðlega minnst. En á alþingi sjálfú virðist enginn goði á öllu landinu vera tilleiðan- legur til að lenda á öndverðum meiði við Alexander mikli. Saga hans var þýdd á íslensku á síðari hluta 13. aldar. Hermann telur að milli hennar og Hrafnkels sögu séu náin tengsl. Marm- arakópía eftir frummynd Lýsipposar í Fornleifa- safninu í Istanbúl. Mynd úr; Saga listarinnar eftir E.H. Gombrich. Mál og menning 1998. Hrafnkel; öllum ráðamönnum stendur ótti af honum: Þetta þing var fjölmennt harla; voru þar flestir höfðingjar, þeir er voru á íslandi. Sámur fínnur alla höfðingja og bað sér trausts og liðsinnis, en mjög svöruðu einum munni allir, en enginn kvaðst svo gott eiga Sámi upp að gjalda að ganga vilji í deild við Hrafnkel og hætta svo sinni virðingu. Segja þeir einn veg hafa í flestum stöðum farið er menn hafa þingdeilur átt við Hrafnkel, að hann hefír alla menn hrakið af málaferlum, þeir er við hann hafa átt. Slíkur ótti allra goða við einn máttugan 7Stórlæti Hrat'nkcls og örlæti við örsnauðan granna minna á ummæli Aristótilesar í Alexanders sögu, jafhvel þótt eitt sinn væri komið að goðanum óvörum: ‘Stórlátur höfðingi má jafnan öruggur um sig vera fyrir áhlaupum óvina sinna, því að hvort sem friður er eða ófriður, þá kemur honum stórlæti sitt fyrir sterkan borgarvegg, en smálátum höfðingja tjáir hvorki rammlegt vígi né mikill vopnabúnaður.’ 89 ^Bróður Þorbjamar varð ekki á slík skyssa: ‘Bjarni kvað eigi við sitt jafnmenni um að eiga þar sem Hrafnkell var.’ í Alexanders sögu (145) segir svo um drambsemi (‘superbia’): ‘Hennar athöfn er sú að skelkja jafnan að öðrum, þykjast yfir öllum, vilja eigi vita sinn jafningja. ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.