Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 27

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 27
Sigurður Ó. Pálsson Umkvörtunarbréf séra Finns á Klyppsstað Hinn 3ja í jólum 1883 mundar prest- urinn á Klyppsstað í Loðmundar- firði stílvopn sitt og ritar bréf; telur sig hafa ástæðu til skriftanna og hana ekki litla. Bréfi sínu kemur hann á næsta austan- póst sem fer norður á Fjöll til móts við norðanpóst. Á ákvörðunarstað er bréf þetta prentað í 1 .-2. tölublaði Norðanfara á Akur- eyri 1884 og fer það hér á eftir: „Er það rjettlátt, að svipta burtu gömlum hlynnindum án þess að færa ástæður fyrir því? Árið 1845 útskrifaðist jeg úr Bessastaða skóla; svo gekk jeg að allri venjulegri land- og sjóvinnu nær fellt sumar og vetur. Þar til árið 1857, þá hreppti jeg Þönglabakkabrauð og þjónaði því 5 ára tíma. Þarnæst árið 1862 ijekk ég Desjarmýrarbrauð og fluttist þangað s. á., var jeg þá 44 ára. Ár 1869 hreppti sál. sjera Jón Jónsson, Austljörð, sem lengi þjónaði Klyppstaðarbrauði, Kirkjubæjarbrauó í Hróarstungu og flutti þangað sama vor, en fyrir beiðni mína var mjer veitt Klyppstaðarbrauð' s. á. að áliðnu sumri og vegna þess gat jeg ekki flutt bú mitt að Klyppstað fyrr en á næstkomandi Séra Firtnur Jónsson. Ljósmyndasafn Austurlands 98-40-245. vori 1870, og þar eð enginn prestur Ijekkst til að þjóna Desjarmýrarprestakalli, var mjer falið á hendur að þjóna því ásamt Klyppstaðar prestakalli þar til prestur fengist þangað. Á áliðnu ári 1873 kom sjera Stefán Pjetursson til Desjarmýrar presta- kalls, var þá minni þjónustu lokið þar, er jeg lengi eptir þráði, því þessi nærfelt 5 ára þjónusta beggja prestakallanna gekk mjög nærri mjer 55 ára gömlum eptir að hafa legið um æfína 3 stórlegur og margar smærri, einkum þar jeg þurfti á embættis- ferðum mínum að sækja yfir íjöll þau sem nú skal telja: Skækjuskarð, Húsavíkurholt, Álptavíkurljall, Húsavíkurheiði, Húsavík- ureyjar og skriður, Víknaheiði, Gagnheiði, Kjólsvíkurfjall, Gletting, Brúnavíkurskarð (ásamt Gíslaskarði) og Njarðvíkurskriður, það eru alls 11 fjallvegir, og þótt fáir langir, samt mjög erviðir einkum á vetrum og hættulegir sökum snjóflóða í þvílíkum snjóa og illviðra stöðum sem hjer eru. Klyppstaðabrauði höfðu lengi verið veittir í uppbótárlega 12 rd. c: 24. kr. Árin 1878-79 var uppbótin aukin til 50 kr. hvert ár. Þvínæst sókti jeg um að fá meiri uppbót og öðlaðist árið 1880 alls 100 kr. vonandi í saklausri einfeldni að framhald yrði af 1 Var mjer þá strax falin þjónusta í báðum brauðunum. 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.