Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 46
Múlaþing
1. mynd. Teikning af Skriðujörðinni. Rannsóknarsvœðið einskorðast við Kirkjutúnið, um 150 metrum
neðan við Gunnarshús.
að veitt verið til rannsóknanna úr Kristni-
hátíðarsjóði. Að rannsóknunum standa
Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri og Minja-
safn Austurlands á Egilsstöðum, í samvinnu
við Þjóðminjasafn Islands. Stofnað var
félag, Skriðuklaustursrannsóknir, sem held-
ur utan um framkvæmd rannsóknarinnar. I
stjóm félagsins sitja; Skúli Bjöm Gunnars-
son, forstöðumaður Gunnarsstofnunar,
Rannveig Þórhallsdóttir, safnstjóri Minja-
safnsins, Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri
f.h. Þjóðminjasafns Islands, Sigfús J.
Ámason, prófastur f.h. Biskupsstofú, og
Erna Indriðadóttir, fréttamaður á RÚV-
sjónvarpi.
Saga Skriðuklausturs
Skriðuklaustur er yngst íslenskra
klaustra úr kaþólskum sið. Fyrst var stofnað
klaustur á Islandi að Þingeymm, snemma á
12. öld. Síðan vom önnur klaustur stofnuð
eitt af öðm fram til loka 13. aldar. Klaustrin
vom þá orðin tíu talsins í ílestum hlutum
landsins, nema á Austurlandi. Það gerist svo
ekki fyrr en undir lok 15. aldar að Skriðu-
klaustur er stofnað.2
Stofnunin
Ekki er vitað hvers vegna ákveðið var
svo seint, þ.e. í lok 15. aldar, að stofna
klaustur á Skriðu en ástæðumar em m.a.
2Janus Jónsson 1980. Bls. 182 o. áfr.
44