Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 55
Fornleifarannsóknir á Skriðuklaustri vel slípaðri hlið og því er afar líklegt að þeir hafi verið notaðir við sléttun bókfells. Stimpillakk var aftur á móti sem kunn- ugt er notað til að innsigla samninga, stofn- bréf, sendibréf, erfðaskrár eða önnur slík skjöl, og jafnvel handrit. Flestir embættis- menn áttu sér innsigli. Þekkt er frá Skriðu- klaustri innsigli fyrsta príorsins þar, Narfa Jónssonar (d. 1509), en á innsigli hans er mynd af sýnikeri með þremur gluggum en á því hanga jafnframt þrjár bjöllur.26 Brennisteinsmolinn (súlfat) getur vel bent til blekgerðar. Hann fannst rétt utan við seyð- ana tvo sem grafnir voru upp á svæði A en talið er að í þeim hafi verið seytt blek. Blek var venjulega gert úr trjáberki eða kvoðu og brennisteini. Þessi tvö efni voru seydd í jámpottum til þess að úr þeim yrði blek. Gott blek þurfti langa suðu og krafðist iögun þess mjög nákvæmrar kunnáttu.27 Rannsóknir hafa sýnt fram á að bark- sýrublek var notað við ritun á íslandi, sem og annarsstaðar í Evrópu á miðöldum. Líkur eru þó taldar á því að blek hafi lengi framan af verið flutt til landsins eins og litunarsteinarnir sem notaðir voru til að skreyta bókfellið. Elstu heimildir um blek- gerð á Islandi eru frá 17. öld. Þar kemur fram að við gerð bleks hafi sortulyng verið soðið með ólaufguðum víðileggjum og sortu sem fengin var úr dökkum mýrarleir sem innihélt járnsúlfat.28 Sem fyrr segir bendir margt til þess að seyðarnir tveir, sem sagt er frá hér að ofan, hafi verið notaðir til að seyða blek. Brenni- steinsmolinn styður þá kenningu en hann lá sem fyrr segir rétt utan við annan seyðinn. Hann mældist tæpir 5 cm í þvermál og telst því nokkuð stór. Sé þessi kenning rétt er hér fundið dæmi um blekgerð á Islandi á 16. öld. ^6Úr Sigilla Islandica. Gunnar F. Guðmundsson 2000. Bls. 323. 27 Soflla Guðný Guðmundsdóttir og Laufey Guðnadóttir 2002. Bls. 28 Soffia Guðný Guðmundsdóttir og Laufey Guðnadóttir 2002. Bls. 29 Steinunn Kristjánsdóttir 2001. Bls. 131-132. 7. mynd. Skipting húsdýrabeina milli tegunda. Nokkrir þeirra fjölmörgu hnífa sem fundist hafa eru rakhnífar sem líklega hafa verið notaðir við hreinsun skinns. Hnífamir eru margskonar að lögun og gerð. Einn þeirra er mjög sérstakur og með útskornu skafti úr beini. Hnífamir sem fundist hafa eftir að uppgröftur hófst á Skriðuklaustri em nú orðnir 11 að tölu. Margir þeirra era þó venjulegir matarhnífar. Ef á heildina er litið tengjast flestir þeir gripir, sem fundist hafa við uppgröftinn á Skriðuklaustri, helgihaldi frekar en verald- legu amstri. Má þar nefna Ijósbera af ýmsu tagi, liljulauf, þrjár talnabandsperlur og litla leirkerskrús sem getur hafa verið notuð undir lyf. Einnig eru meðal gripa hlutir eins og hengilás, lykill og sylgjur sem vitna um búsetu manna á staðnum. Greiningar Lokið hefur verið við fyrsta áfanga tvenns konar greininga innan ramma fom- leifarannsóknanna á Skriðuklaustri. Það er gjóskulagagreining og greining dýrabeina. Niðurstöður úr frjókornagreiningu og greiningu skordýra eru væntanlegar en greining mannabeina mun fara fram síðar á rannsóknartímabilinu. Frá gjóskulagagrein- ingunni er greint í 28. hefti Múlaþings29 og það því ekki gert hér. Birtar hafa verið 51-52.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.