Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 58
Múlaþing svæðinu hefúr komið í ljós opið rými sem hugsanlega er klausturgarðurinn. I honum má greina ellefu grafir og hefur ein þeirra verið opnuð. I gröfmni fannst kista en í henni lágu vel varðveitt bein unglings. Fornleifarannsóknir á Skriðuklaustri benda ótvírætt til þess að byggingar klaust- ursins á Skriðu hafí borið sama svipmót og aðrar evrópskar klausturbyggingar frá mið- öldum. Byggingar þess eru greinilega að- skildar frá veraldlegum umsvifum á Skriðu- bænum, byggðar í einum hnapp, með kap- ellu, kirkju og líklega klausturgarði, auk lítilla herbergja umhverfís hann. Heimildaskrá Anna Sigurðardóttir 1988. Allt hafði annan róm áður í páfadóm. Nunnuklaustrin tvö á íslandi á miðöldum og brot úr kristnisögu. Ur veröld kvenna III. Reykjavík: Kvennasögusafn íslands. Dalback, Göran (Ritsj.) 1982. Helgeands- holmen - 1000 ár i Stockholms ström. Stokkhólmur: Riksantikvarieámbetet. Fomleifaskrá 1990. Skrá um friðlýstar minjar. Agúst G. Olafsson tók saman. Reykjavík: Fomleifanefnd og Þjóð- minjasafn Islands. Guðrún Harðardóttir 1998. Nokkrar kyn- slóðir kirkna og klausturhúsa á Munka- þverá. Arbók hins íslenska fornleifa- félags 1996-97. Ritstjóri: Mjöll Snæs- dóttir. Reykjavík: Hið íslenska fom- leifafélag. Gunnar F. Guðmundsson 2000. íslenskt samfélag og Rómarkirkja. Kristni á íslandi II. Ritstjóri: Hjalti Hugason. Reykjavík: Alþingi. Heimir Steinsson 1965. Saga munklífis að Skriðu í Fljótsdal. Sérefnisritgerð til embættisprófs við Guðfræðideild Há- skóla íslands. Reykjavík: Háskóli íslands. Helgi Hallgrímsson 1999. Höfuðbólin þrjú í Fljótsdal II. Skriðuklaustur. Lesbók Morgunblaðsins, 18. desember, bls. 34-35. Hörður Ágústsson 1989. Húsagerð á síð- miðöldum. Saga Islands IV Samin að tilhlutan Þjóðhátíðamefndar 1974. Rit- stjóri: Sigurður Líndal. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag og Sögu- félagið. Janus Jónsson 1980. Um klaustrin á íslandi. Ljósprentun úr Tímariti Hins íslenska bókmenntafélags, 8. árgangi 1887. Bls 174-265. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Moller, Jonathan 2002. Identification of Skriduklaustur's animal bones 2002. Skj alasafn Skriðuklaustursrannsókna. Skriðuklaustur: Skriðuklaustursrann- sóknir. Soffia Guðný Guðmundsdóttir og Laufey Guðnadóttir 2002. Bókagerð á mið- öldum. Sbr. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Olason (ristj.). Handritin. Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif. Reykjavík: Stofnun Áma Magnússonar. Steinunn Kristjánsdóttir 1995. „Heiðnar og helgar minjar í Viðey. “ Ársskýrsla Viðeyjarrannsókna 1994. Skýrslur Ár- bæjarsafns XLVII. Reykjavík: Árbæjarsafii. Steinunn Kristjánsdóttir 2001. Klaustrið á Skriðu í Fljótsdal. Múlaþing 28. Rit- stjórar Finnur N. Karlsson og Skarphéð- inn G. Þórisson. Egilsstaðir: Héraðs- nefnd Múlasýslna. Steinunn Kristjánsdóttir 2001. „Skriðu- klaustur -híbýli helgra manna“. Áfanga- skýrsla Skriðuklaustursrannsókna 2002. Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna I. Egilsstaðir: Skriðuklaustursrannsóknir. 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.