Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 58
Múlaþing
svæðinu hefúr komið í ljós opið rými sem
hugsanlega er klausturgarðurinn. I honum
má greina ellefu grafir og hefur ein þeirra
verið opnuð. I gröfmni fannst kista en í
henni lágu vel varðveitt bein unglings.
Fornleifarannsóknir á Skriðuklaustri
benda ótvírætt til þess að byggingar klaust-
ursins á Skriðu hafí borið sama svipmót og
aðrar evrópskar klausturbyggingar frá mið-
öldum. Byggingar þess eru greinilega að-
skildar frá veraldlegum umsvifum á Skriðu-
bænum, byggðar í einum hnapp, með kap-
ellu, kirkju og líklega klausturgarði, auk
lítilla herbergja umhverfís hann.
Heimildaskrá
Anna Sigurðardóttir 1988. Allt hafði annan
róm áður í páfadóm. Nunnuklaustrin
tvö á íslandi á miðöldum og brot úr
kristnisögu. Ur veröld kvenna III.
Reykjavík: Kvennasögusafn íslands.
Dalback, Göran (Ritsj.) 1982. Helgeands-
holmen - 1000 ár i Stockholms ström.
Stokkhólmur: Riksantikvarieámbetet.
Fomleifaskrá 1990. Skrá um friðlýstar
minjar. Agúst G. Olafsson tók saman.
Reykjavík: Fomleifanefnd og Þjóð-
minjasafn Islands.
Guðrún Harðardóttir 1998. Nokkrar kyn-
slóðir kirkna og klausturhúsa á Munka-
þverá. Arbók hins íslenska fornleifa-
félags 1996-97. Ritstjóri: Mjöll Snæs-
dóttir. Reykjavík: Hið íslenska fom-
leifafélag.
Gunnar F. Guðmundsson 2000. íslenskt
samfélag og Rómarkirkja. Kristni á
íslandi II. Ritstjóri: Hjalti Hugason.
Reykjavík: Alþingi.
Heimir Steinsson 1965. Saga munklífis að
Skriðu í Fljótsdal. Sérefnisritgerð til
embættisprófs við Guðfræðideild Há-
skóla íslands. Reykjavík: Háskóli íslands.
Helgi Hallgrímsson 1999. Höfuðbólin þrjú
í Fljótsdal II. Skriðuklaustur. Lesbók
Morgunblaðsins, 18. desember, bls. 34-35.
Hörður Ágústsson 1989. Húsagerð á síð-
miðöldum. Saga Islands IV Samin að
tilhlutan Þjóðhátíðamefndar 1974. Rit-
stjóri: Sigurður Líndal. Reykjavík: Hið
íslenska bókmenntafélag og Sögu-
félagið.
Janus Jónsson 1980. Um klaustrin á
íslandi. Ljósprentun úr Tímariti Hins
íslenska bókmenntafélags, 8. árgangi
1887. Bls 174-265. Reykjavík: Hið
íslenska bókmenntafélag.
Moller, Jonathan 2002. Identification of
Skriduklaustur's animal bones 2002.
Skj alasafn Skriðuklaustursrannsókna.
Skriðuklaustur: Skriðuklaustursrann-
sóknir.
Soffia Guðný Guðmundsdóttir og Laufey
Guðnadóttir 2002. Bókagerð á mið-
öldum. Sbr. Gísli Sigurðsson og
Vésteinn Olason (ristj.). Handritin.
Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit,
sögu þeirra og áhrif. Reykjavík:
Stofnun Áma Magnússonar.
Steinunn Kristjánsdóttir 1995. „Heiðnar
og helgar minjar í Viðey. “ Ársskýrsla
Viðeyjarrannsókna 1994. Skýrslur Ár-
bæjarsafns XLVII. Reykjavík: Árbæjarsafii.
Steinunn Kristjánsdóttir 2001. Klaustrið á
Skriðu í Fljótsdal. Múlaþing 28. Rit-
stjórar Finnur N. Karlsson og Skarphéð-
inn G. Þórisson. Egilsstaðir: Héraðs-
nefnd Múlasýslna.
Steinunn Kristjánsdóttir 2001. „Skriðu-
klaustur -híbýli helgra manna“. Áfanga-
skýrsla Skriðuklaustursrannsókna 2002.
Skýrslur Skriðuklaustursrannsókna I.
Egilsstaðir: Skriðuklaustursrannsóknir.
56