Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 74
Múlaþing 14. mynd. Hluti Mosfellsheiðar og Partsgil. I gróna hallinu fyrir miðri mynd eru rústir fornbýlis (sjá uppdrátt I). í ferð með Flosa Ingólfssyni á Flugu- stöðum6 inn eftir Flugustaðadal 28. október 2002, var farið yfir Haka-ömefni. Kom þá fram að hann notar nafnið Ysti-Haki fyrir Hakafell ytra (78), Mið-Haki fyrir Hakafell innra (79) en gilið milli þeirra segir hann nafnlaust. Innan við Mið-Haka er Hakagil og síðan Innsti-Haki að nafnlausu gili. Samkvæmt tilvitnaðri ömefnaskrá Ingólfs nær Hakahlíðarfjall (80) yfir svæðið milli Hakagils og Tvímenningsgils. Flosi notar ekki nafnið Hakahlíðarfjall og telur Innsta- Haka aðeins ná inn að nafnlausa gilinu og hefur ekki sérstakt nafn á fjallinu þaðan að Tvímenningsgili. I örnefnaskrá Hjörleifs Brynjólfssonar eru Hakar sagðir tveir. Þá er þar nefnt Hakahlíðargil (36) en ekki Hakagil. Hakanöfnin telur Flosi að eigi við ijallsranana milli gilja og kemur það heim og saman við það sem Stefán Einarsson segir í Arbók Ferðafélags Islands 1955. (Austfirðir sunnan Gerpis, s. 23): „Hakar virðast vera mjóir fjallsranar milli gilja.“ Ekki kannast Flosi við að hnjúkurinn efst á Innsta-Haka inn og niður af Tvímenningum heiti Haki (sbr. 83). Landslag er býsna margbrotið á þessum slóðum og varðandi ömefni bætir ekki úr skák fyrir ókunnuga að nöfn á Hakahlíðum og Hökum standast ekki á. Þannig er Innsti- Haki upp af Ystu-Hakahlíð og Innsta- Hakahlíð er neðan undir Grænabalafjalli. I texta undir 13. mynd eru nafngiftir til- greindar í samræmi við frásögn Flosa og 6Flosi Ingólfsson er fæddur á Flugustöðum 1940 og hefur átt þar heima alla sína tíð og stundað sauðljárbúskap, tók við búi af Ingólfí Ámasyni (1895-1972) föður sínum. Af honum og eldri mönnum á nágrannabæjum nam Flosi ömefni í Flugustaðalandi, Hofstungu og á Hofsdal. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.