Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 93

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 93
Hrafnkell Freysgoði Eftir sigurinn á alþingi gumar Sámur yfir þeirri sneypu sem Hrafnkell hafði beðið, en hjálparhella hans vestan úr Þorskafirði lítur raunsærri augum á hlutina; hann veit að hér er ekki nema um sýndar- sigur að ræða meðan ríki Hrafnkels hefur ekki verið brotið niður: ‘En eg get,’ sagði Þorgeir, ‘að Hrafnkell muni heim kominn og ætli að sitja á Aðalbóli; get eg að hann muni ætla að halda mannaforráði fyrir yður. En þú munt ætla að ríða heim og setjast í bú þitt ef þú náir, að besta kosti. Get eg að þú hafir það svo þinna mála að þú kallir hann skógarmann þinn. Slíkan ægishjálm get eg að hann beri yfír flestum sem áður, nema þú hljótir að fara nokkru lægra. ’ Þær píslir sem þeir Þjóstarssynir láta Hrafnkel sæta á Aðalbóli orka á framgang sögunnar með ýmsu móti, og nú skal tvenns geta. I fyrsta kveikja þær samúð nreð goðanum, enda örlar hér á hugmynd sem orðuð er á þessa lund í Alexanders sögu (46): ‘Því að nauðung og ofurefli minnkar jafnan sekt þess er þolir og fyrir verður.’ Með píslunum afplánar Hrafnkell að nokkru leyti fyrir víg smalamanns og þann harm sem hann olli Þorbimi gamla með því drápi. Og á hinn bóginn sýna viðbrögð Hrafnkels við handtöku og pyndingum ótví- ræða karlmennsku. Rétt eins og vænta mátti af miklum höfðingja gleymir hann síst þeirri skyldu leiðtoga að hugsa meira um hag manna sinna en eigið líf:12 Hann bauð mörg boð fyrir sig og sína menn, en þegar hann sá að það tjáði ekki, þá bað hann mönnum sínum lífs, ‘fyrir því MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU og frumþættir Hermann Pálsson Þetta kver kom út 1988. Enginn hefur skrifað meira um Hrafnkelssögu en Hermann Pálsson. Eftir hann liggja nœr óteljandi bœkur og greinar um þetta sögukorn, auk þess sem hann þýddi hana á ensku við annan mann. að þeir hafa ekki til saka gjört við yður. En það er yður engin ósæmd þó að þér drepið mig, mun eg ekki undan því mælast; undan hrakningum vil eg mælast, er yður engin sæmd í því.’ Raunsæi Hrafnkels kemur glöggt í Ijós þegar hann fréttir austur í Fljótsdal að Þjóstarssynir hefðu sóað Freyfaxa og brennt goðahúsið í Hrafnkelsdal: 12f Alexanders sögu (79) hlýtur Daríus konungur verðskuldað lof íyrir það að hann hirti ‘meir um annarra líf en sjálfs síns.’ Þar þykir rétt að höfðingi sé öðrum til fyrirmyndar (74): ‘Hver sá er konungur skal heita verður skyldur til að gefa þau dæmi af sér sjálfum er hreystimenn mega hraustleik af nema.’ Hrafnkell tekur fyrirhuguðum dauða sínum af sönnum hetjuskap, rétt eins og Rómverjar hinir fomu ætluðust til: ‘Sú er hugrekki lofuð mest góðra drengja að það finnast aldrei að þeir hræðist bana sinn og vilji aldregi lengja líf sitt með svívirðing, þó að eigi girnist þeir sjálfir að deyja’ {Rómverja saga, bls. 113). Vitnað er einkum til eldri gerðar hennar í útgáfu Rudolfs Meissners: Rómverja saga (Berlin 1915). Báðar gerðir birtust í riti Konráðs Gíslasonar: 44 Prover af old-nordisk Sprák og Litteratur (Kobenhavn 1860). Sjá einnig nmgr. 20. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.