Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 104
Múlaþing Jóhannes Jóhannesson sýslumaður. Ljósm. úr Lög- frœðingatali. skeyti, sem hjer með fylgir eptirrit af, til- kynnt sýslumanninum í Norður-Múlasýslu tilboð hr. St. B. Jónssonar og áætlun mína um kostnaðinn. Þess er að geta, að skömmu áður, í bréfi frá sýslumanninum á Seyðisfírði frá 10. okt.K20 til landsverkfræðingsins, hafði sýslumaður sagt: „Þjer hafið herra landsverkfræðingur, í símskeyti tjáð mjer, að eftir áætlan yðar muni stálbrú á Jökulsá á Dal hjá Hákonar- stöðum kosta 7800 kr. og spyrst fyrir um það, hvort jeg vildi takast á hendur þeirra 1800 kr., sem þessi verður dýrari en trjebrú var áætluð. í tilefni af þessu lýsi jeg því yfir að jeg fyrir hönd sýslunefndar Norður- Múlasýslu og hreppsnefndar Jökuldals- hrepps tekst á hendur ábyrgð á því, að fje þetta verði greitt þegar á þarf að halda og bið yður að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að stálbrúin komist á sem fyrst.“ Síðan heldur Jón áfram í bréfi sínu og segir: Þar sem sýslumaðurinn í þessu bijefi [höf.: ffá 10. okt.] kveðst takast á hendur ábyrgð á greiðslu þeirra 1800 kr., sem stálbrú verður dýrari en tijebrú, verð jeg samkv. símskeyti hans og niðurlagi bijefsins að álíta að meining hans sje, að takast á hendur ábyrgð á því að sá kostnaður, ffam yfir þær 6000 kr. sem þegar eru veittar, sem kann að leiða af því að fá stálbrú, verði greiddur, hvort sem hann verður 1800 kr. eða meir. Það liggur í hlutarins eðli, að þessar 1800 kr„ sem sýslumaður nefnir í brjefi sínu, em aðeins áætlunampphæð, sem ekki getur verið bindandi. Ennfremur segir Jón í bréfi sínu: Eptir að hið háa stjómarráð nú sam- kvæmt skeyti sýslumannsins og munnleg- um tillögum mínum hefur pantað stál- brúna, leyfi jeg mjer að leggja það til, að mjer sje falið að aðstoða sýslunefndina í Norður-Múlasýslu á þann hátt, sem jeg get bezt, til þess að brúin komist á sem fyrst. Hinsvegar sje jeg ekki að næg ástæða sje til að verða við þeirri beiðni sýslunefndar- innar, að stjómarráðið taki að sjer fram- kvæmdir á brúargjörð þessari, þar sem sýslunefndin, eða oddviti hennar, á hægra aðstöðu en stjómarráðið með ýmsar fram- kvæmdir, svo sem að veita brúarefni mót- töku, semja um flutning á því að brúar- stæðinu, ráða verkamenn (að undanskild- um verkstjórum) o. fl. A þessum tíma var sýslumaðurinn á hverjum stað helsti stjómsýsluaðilinn og ýmsar opinberar stofnanir voru þá ekki komnar til skjalanna eins og nú gerist og hafði því með opinberar framkvæmdir að 102
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.