Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Page 105
Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum Trébrú eftir Sigurð Thoroddsen frá sama tíma. Hún er mjög líklega sams konar og jyrsta tillagan að brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum. Teikning frá Vegagerðinni. gera. Sýslumaður í Norður-Múlasýslu með aðsetur á Seyðisfírði var þá Jóhannes Jóhannesson og hafði ýmsum hnöppum að hneppa um þær mundir.L21 Hann var m. a. í millilandanefndinni svokölluðu og kann það að hafa átt þátt í að hann vildi létta af sér því amstri, sem fylgdi framkvæmdunum við brúna. Einnig kann að hafa valdið, að hann hafi talið aðra heppilegri til að standa í slíku. Föst stálbrú ákveðin Höfúndur þessara lína hefur ekki komist yfir teikningu af trébrú Sigurðar, en á þessum árum teiknaði hann brú í einu hafi, (sjá mynd að ofan) sem var næstum jafn langt og hann hafði áformað yfir Jökulsá, eða tæpir 27 m.M22 Teikningin er til yfírlits og er án allra tæknilegra upplýsinga. Hann hefur haft fyrirmyndir að slíkum brúm erlendis frá, en hvort svo löng brú þeirrar gerðar var byggð hér á landi er óvíst. Senni- lega hefur verið seilst nokkuð langt í þeim efnum m. 1.1. efniviðar og áhalda. í bréfinu frá Jóni Þorlákssyni, sem fyrr er vitnað til, koma fram efasemdir hans um slíka brú. Ástæða þess, að Sigurður hefur lagt til tré- brú í byrjun er trúlegast sú, að það var ódýrasti kosturinn. Hjá Fossvöllum var tré- brú á ánni og hann kann því að hafa talið að slík gæti gengið þama líka, þótt lengra væri milli bakka. En Jón gerir sér grein fyrir ann- mörkum hennar sem íýrr getur. Tími tré- brúnna var liðinn þegar önnur byggingar- efni buðust og ný tækni komin til sögunnar. Þegar þama var komið, árið 1906, var öld stálbrúa gengin í garð, en það gerðist árið 1891 með byggingu brúar á Ölfusá, sem var ótrúlega stórt framfaraspor í brúamálum landsmanna. Einnig var á þessum ámm að hefjast öld steinsteyptra brúa og árið 1907 var byggð sú fyrsta þeirrar gerðar og 1908 var byggð steypt bogabrú á Fnjóská, sem þótti glæsilegt mannvirki. Stálbrýrnar, sem þá vom komnar, voru 6 hengibrýr, þar sem yfírbyggingin er hengd í burðarkapla, sem liggja upp í tuma á sitt hvomm bakka ár- innar. Dæmigerð hengibrú af minni gerð- inni, sem nokkuð ömgglega hefur verið sams konar og Jón hafði í huga í bréfi sínu ffá 14. okt, var brúin á Sogið ffá árinu 1905. Hún var ífá sama ffamleiðanda í Danmörku og Jón 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.