Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 107
Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum fram helstu kennistærðir brúarinnar, sbr. síðar. I bréfi frá Jóni Þorlákssyni til stjómar- ráðsins 21. nóvember 1906K27 segir hann að St. B. J. segi stálið ekki fara frá New York fyrr en kringum 1. mars n. á., en skv. samn- ingi átti það að afhendast á Vopnafírði í þeim mánuði, sem fyrr getur. Hann telur þar með óvíst að það komi til Vopnaijarðar fyrr en um miðjan apríl „og er þá ekki víst að dragfæri fáist svo henni [höf.: brúnni] verði komið að brúarstæðinu fyrir sumarið, en þó er það ekki óhugsandi.“ Jón vill að pöntun- in sé samt látin standa, því ,jeg sé ekki að jámbrú verði fengin annars staðar frá jafn snemma“ og jafnframt bætir hann við „að óráðlegt sé að byggja trjebrú á þessum stað“ svona til staðfestingar á, að ákvörðunin um stálbrú sé rétt. Stjórnarráðið fylgir tillögum Jóns um fasta jámbrú og í bréfi þess ffá 8. janúar 1907K28, til sýslumannsins á Seyðisfirði, er staðfest, að það sé embætti hans, sem sér formlega um framkvæmdina og að lands- verkfræðingur muni „aðstoða sýslunefnd- ina í Norður Múlasýslu á þann hátt, sem hann best getur.“ En nokkm seinna, í bréfi frá sýslumanninum til stjómarráðsins 9. febrúar 1907,K29 er getið um aðdraganda brúarsmíðarinnar og síðan segir: „Nú hefur það sýnt sig, að kostnaðurinn við flutning á efninu frá Vopnafirði að brúarstæðinu verð- ur 800 kr. meiri en landsverkfræðingur hafði gjört ráð fyrir og að stálbrúin því mun kosta 2600 kr. meira en trjebrúin var áætluð.“ Þetta er auðvitað óþægileg staða, að vera kominn með þetta hærri áætlun og fer hann fram á að fá helming viðbótar- kostnaðarins greiddan úr landssjóði og til að verja ákvarðanatökuna um stálbrúna segir jafnframt í bréfinu „auk þess sem það í sjálfu sjer er þýðingarmikið atriði, að eiga kost á að sjá, hvemig hinar amerísku stál- Stefán B. Jónsson umboðsmaður Jyrir stálið. Mynd úr Islendingabók eftir Gunnar Hall 1958. brýr eiga við og reynast hjer á landi.“ Um þennan þátt við framkvæmdimar, þ. e. land- flutninginn á byggingarefninu, getur nánar síðar. Málið fer síðan fyrir heimamenn, sbr. fréttaklausu í Austra, sem var fréttablað gefið út á Seyðisfirði, af sýslunefndarfundi 19.-23. apríl 1907. Þar segir: Oddviti tilkynnti, að hann uppá vænt- anlegt samþykki nefndarinnar, eftir tillögu verkfræðings landsins, hefði ákveðið, að sett yrði amerísk jámbrú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum í stað trébrúar þeirrar, er áður var samþykkt að setja þar, og tekið ábyrgð á greiðslu þeirra 1800 króna, er áætlað er, að járnbrúin verði dýrari en 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.