Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 114

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Blaðsíða 114
Múlaþing Einar Einarsson brúasmiður. Mynd fengin hjá Valgeiri Valgeirssyni. Framkvæmdir við brúargerðina 1908 Sem fyrr getur var það sýslumaðurinn á Seyðisfirði, sem sá formlega um fram- kvæmdina. Landsverkfræðingurinn var til ráðgjafar og leggur til yfirsmið, Einar Einarsson úr Reykjavík, og síðan var fenginn til erlendur verkfræðingur, Sv. Medku (höf.: ekki er víst að rétt sé lesið af handskrifuðu bréfi), til að hafa „yfirumsjón með uppsetningu brúarinnar“, en Jón Þorláksson titlar hann reyndar „aðstoðar- verkfræðing“.K43 Ekki er annað að sjá en verkið sé í góðum höndum. Árið 1908 þurfti að fá útlenda menn til að vinna við stálbrýmar, alla vega þær veigameiri.344 Það hefur gilt bæði fyrir tækni- og fagmenn. Þannig virðist það líka hafa verið við Jökulsá hjá Hákonarstöðum og líklega hafa þeir verið norskir. Þetta má trúlegast marka af fréttaklausu í Austra, þar sem þátttakandi í brúarsmíðinni þakkar fyrir sig eftir dvöl sína á Jökuldalnum og getur þess síðar. I viðtalsgrein145 við brúa- smiðinn, Einar Einarsson, kemur fram, að hann hafi tekið að sér „að stjórna verkinu við Jökulsárbrú hjá Hákonarstöðum“, en ekki getur hann frekar um nokkuð henni viðkomandi. Hann hafði fyrr um sumarið verið við brú á Fnjóská en fór austur til að sinna þessu verki. Hann byggði síðar m. a. brú á Rangá í Hróarstungu 1913 og brú á Hamarsá í Hamarsfírði 1915.H46 Alls byggði hann 45 brýr á brúasmiðsferli sín- um, segir hann í viðtalinu. Rétt er að skjóta hér inní, að venja er að verkstjóri við brúa- smíði sé nefndur brúasmiður. Einar varð síðar mikilvirkur í húsabyggingum í Reykjavík og byggði m. a. Hótel Borg. Lítið er nú vitað hvemig staðið var að framkvæmdunum við Jökulsá 1908, alla vega hefur höfundur þessara lína ekki fundið gögn um slíkt. Því verður að ætla að það hafi farið fram eins og gert var á þeim tíma við sams konar brýr, þ. e. grindarbita. Sem fyrr getur kom stálið tilsniðið í stykkj- um og borað lýrir hnoðum, sem voru þá notuð við að setja saman stálhluti í brýr svipað og gert var við byrðinga í skip. Þetta var fýrir tíma rafsuðunnar. Venjan var að setja svona grindur saman á öðrum hvorum árbakkanum og draga þær síðan samsettar út yfir ána. Það fór eftir gerð þeirra og aðstæðum hvort þær vom settar saman að öllu leyti fyrir yfirdráttinn eða aðeins önnur hliðin í einu. I þessu tilfelli er líklegast að hvor hliðin fyrir sig hafi verið dregin út og þær síðan tengdar saman á eftir með þver- bitunum undir brúargólfínu. Hvor hliðin hefur vegið liðlega 7 tn og var tæplega 28 m að heildarlengd og tæpir 3 m á hæð í miðjunni en ekki nema 0,4 m á breidd. Það hefúr þurft að styðja vel við hana, þegar verið var að draga hana yfir ána, svo ekki 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.