Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 140
Múlaþing Þorsteinn Valdimarsson Þorsteinn Valdimarsson var af kunnum skáldaættum hér eystra, fæddur að Brunahvammi í Vopnafírði 1918. Móð- ir hans var Guðfínna Þorsteinsdóttir, Erla, og í upphafí fer Þorsteinn svipaðar leiðir og hún. Hann var ósvikið náttúru- barn sem bjó yfir að því er virðist óþrjót- andi skáldlegri orðgnótt. „Leiðsla“ er líklega það orð sem kemst næst því að lýsa hugarástandinu sem hann fylltist gagnvart ósnortinni náttúru. Þetta á sér- staklega við ljóðin í fyrstu bók hans, Villta vor, og kom út 1942 en þar er m.a. kvæði um Hallormsstaðaskóg: Þorsteinn Valdimarsson. Myndin er eftir Kjartan Guðjónsson og birtist í Limrum. Hve ljúf er gangan í logandi sólar skini! Hve laugin er svöl í ánni hjá múlans rótum! Moldin fagnar mér glöð, eins og gömlum vini, er geng ég í bjarkanna sali nöktum fótum. Ó, lífsandans musteri, laufgræni, ilmandi viður, þín lofgjörð streymir um sál mér sem djúpur friður.22 Villta vor sýnir mikil og skáldleg tilþrif en víða keyrir þó tilfínningasemin og orð- gnóttin úr hófí fram eins og t.d. í tilvitnuninni hér að ofan. Án efa eru það sprettir af þessu tagi sem Steinn Steinarr á við þegar hann skrifar árið 1955: „Þorstein Valdi- marsson hef ég aldrei kunnað að meta. Mér fínnst kveðskapur hans óekta, þrugl- kenndur og lífvana tilbúningur, uppblásinn af einhvers konar gamaldags leiðinlegri rómantík“.23 Steinn hefur væntanlega haldið að þetta væri tilgerð en þegar maður veit að Þorsteinn gekk berfættur um Hallormsstaðaskóg með sjóngler á lofti til að geta stækkað dásemdir náttúrunnar a.m.k. tífalt verður skáldskapur hans einnig ekta.24 Það liðu 10 ár þar til næsta bók Þorsteins kom út. Hún heitir Hrafnamál og var öll knappari og hnitmiðaðri en sú fyrsta. I henni birtist kvæðið „Ingi Lár“ þar sem Þorsteini tekst með einföldu og hljómrænu myndmáli að skapa fágætt listaverk. Þetta ljóð á án efa stærstan þátt í þeirri virðingu sem Þorsteinn hefur síðan notið sem eitt af helstu ljóðskáldum þjóðarinnar. „Þorsteinn er einn af bestu skáldunum“, skrifar Stefán Einars- 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.