Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 143
Silfurrósir í svörtu flaueii þér skáld viðurkennið vanmátt yðar Hírósíma hefur svipt yður spádómsgáfunni og heimstyrjöldin lögsagnargetum tröllaukin staðfesting hins ótrúlega hefur gert yður að dvergum hvers virði eru hugleiðingar yðar um örlög þessa himinhnattar meðan strengdir fingurnir skjálfa yfir hnappi íkveikjunnar og gereyðing getur æxlast af oddaflugi gæsahóps29 68-kynslóðin Skáld sem mest bar á upp úr seinna stríði áttu það m.a. sameiginlegt að þau voru flest upprunnin úti á landi en skolaði til höfuðborgarsvæðisins með búsetubylt- ingunni miklu um og eftir seinna stríð. Steinn Steinarr kom vestan úr Dalasýslu, Jón úr Vör frá Patreksfírði, Snorri Hjartar- son og Þorsteinn frá Hamri ofan úr Borgar- fírði, Einar Bragi frá Eskifírði og Hannes Pétursson norðan úr Skagafírði. Næsta kyn- slóð á eftir, 68-kynslóðin svonefnda, er hins vegar fyrsta skáldakynslóð íslendinga sem er fædd og uppalin í borgarsamfélagi. Þetta á við þekktustu skáldin af þessari kynslóð svo sem Pétur Gunnarsson, Einar Má Guðmundsson, Steinunni Sigurðardóttur, Sigurð Pálsson, Birgi Svan Símonarson og Þórarinn Eldjárn. Mikið vatn hafði runnið til sjávar frá því atómskáldin voru að gefa út sínar fyrstu bækur. Ört vaxandi nú- tímalegt borgarsamfélag var komið til sög- unnar, greiðari leiðir til mennta og fjölþjóð- leg unglingamenning í formi tónlistar. Tengsl við landsbyggðina voru samt tals- verð. Á þessum tíma voru flestir krakkar á höfuðborgarsvæðinu sendir í sveit, oft til náinna ættingja, margir sóttu sumarvinnu út á land eða tóku að sér kennslu í einn vetur eða svo. Nokkrir fóru í pílagrímsferð til Neskaupstaðar því þar voru sósíalistar við völd en 68-kynslóðin hallaðist til vinstri þótt hún hefði yfirleitt enga trú á Sovét- ríkjunum. Afhjúpun Stalíns, innrásin í Ung- verjaland og síðar Tékkóslóvakíu sáu til þess. Upp spruttu önnur ríki sem fólu í sér mikil fyrirheit: Kína, Kúba, Chile ..., meira að segja töldu ýmsir að ef einhvers staðar væri von þá væri það í hinni örsnauðu Al- baníu. Kringum þá hugmynd voru stofnaðir a.m.k. þrír stjórnmálaflokkar í Reykjavík. Margir bundu vonir við svonefndan Evr- ópukommúnisma, þ.e. uppbyggingu komm- únisma í Evrópu óháð Rússlandi. Eitt af því sem gerði skáldunum auð- veldara fyrir nú en forverum þeirra var að ný prenttækni, offsetfjölritun, var komin til sögunnar svo þau gátu gefið út ljóðakver sín sjálf án þess að hafa mikið fé á milli handa. Var ekki óalgengt að menn notuðu einfaldlega ritvél til að setja textann og létu síðan ijölfalda á fjölritunarstofu, oftast í Letri hjá Sigurjóni Þorbergssyni. Þetta urðu fremur fátækleg kver en það þótti kostur því innihaldið átti að skipta máli, ekki umbúð- irnar. Síðan buðu skáldin afurðimar gjarn- an sjálf til kaups á vinnustöðum eða veit- ingahúsum eða gengu í hús. 68-kynslóð- inni lá mikið á hjarta og þess vegna var rnikið ijölritað. Mest ber á ádeildu á allt milli himins og jarðar, t.d. stríð, stofnanir, mengun, arðrán, hungur, hjónabandið, ást- argoðsögnina, einhæfa og vanþakkaða vinnu, verkalýðsforystuna og borgaralegt lífemi: „Til hvers er að skrifa/ ef maður meinar ekki neitt með því“ orti Birgir Svan (f. 1951) árið 1976 og vísar í þekktan dæg- urlagatexta.30 Hann sendi ári fyrr frá sér ljóðabókina Hraðfryst Ijóð eftir að hafa unnið sumarlangt í fiskvinnslu í Neskaup- stað. Bókin geymir einhvers konar alls- 29B1s. 13. 30Nœtursöltuð Ijóð. Reykjavík 1976, bls. 68. 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.