Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 159

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 159
Gunnlaugur og Ingibjörg Sæmundur Vilhjálmsson vinnumaður á Torfastöðum í Hlíð en á Hallgeirsstöðum í sömu sveit árið áður. Á Hallgeirsstöðum hefur hann verið þegar Björn kom undir og ekki er það ómögulegt að hann hafi brugðið sér bæjarleið til að smíða dreng. En nú fara að sjást sérkennilegar færslur í kirkjubókinni. Þann 25. apríl 1826 lýkur séra Sigíus við húsvitjunarbókina fyrir það ár. Þá skráir hann á Amórsstöðum Gunn- laug Jónsson 61 árs bróður húsbónda og Bjöm Gunnlaugsson hans son tveggja ára. Ef trúa á prestþjónustubókinni em liðnir tæpir sex mánuðir síðan Bjöm var jarðsettur og Ingibjörg Bjamadóttir ekki gengin með nema fjóra og hálfan mánuð. En séra Sig- fús heldur áfram að vera undarlegur þegar kemur að skráningu á heimilisfólki á Am- órsstöðum. Þann 16. maí 1827 undirritar hann húsvitjunarbók þess árs þá em meðal annarra heimilismanna á Arnórsstöðum, Ingibjörg Bjarnadóttir 28 ára vinnukona og Björn Gunnlaugsson þriggja ára sonur hennar. Björn Sæmundsson er ekki nema átta og hálfs mánaðar gamall svo vissulega hefur hann verið bráðger í æsku ef vöxtur hans hefur villt prest. En aldurinn er réttur miðað við Bjöm eldri þannig að líklega hefur prestur aldur hans í huga þegar hann skráir drenginn og ef til vill telur hann efalaust að Gunnlaugur sé faðir hans. Eg hef áður séð skráningu í kirkjubók Hof- teigssóknar sem gæti bent til þess að sr. Sigfús skrái hálfrefi undir réttu föðumafni þegar sá gállinn er á honum. Björn eldri var eins og fyrr sagði þriðja frillulífisbrot Gunnlaugs, við ijórða broti hafði áður legið útlegð úr sýslunni en var bætt með sektargreiðslu þegar hér var komið. Viðurlög valdsmanna svo sem hreppstjóra og presta voru þung ef þeir sinntu ekki skyldum sínum og aðskildu það fólk sem freistingar holdsins báru ofurliði. Hreppstjóra instrúx var gefið út í Leirár- görðum 1810, það var reglugerð um skyld- ur hreppstjóra. Til upplýsingar gaf Magnús Stephensen út handbók til að skýra nánar einstök ákvæði. Þriðji kafli, 7. grein hrepp- stjóra instrúxins ljallar um siðgæði og ráð- vendni. Þar segir m.a; „Hann má ekki líða... brotlegum persónum að legorðsmálum að halda sig á sama bæ eða í sömu sókn.“ Magnús Stephensen útskýrir þetta nánar í handbókinni, hann segir á bls. 14-15 þar sem verið er að skýra ákvæði 7. gr. instrúxins; „Tilskipun af 3ja júní 1746 býður í 12. kafla að skilja sundur þá, sem drýgja frillulífi eða hórdóm frá samvistum á bæ, eða í sömu sókn, og segir kanselínbr. af 13da okt. 1787 að þessi art. Sé í þessu tilliti óraskaður, þó kongsbr þann 15da mars 1780 hafi sett bætur í stað útlegðar úr sýslu, fyrir hórdóm og 4ða lausaleiksbrot. Forsómi prestur að gefa þvílíkt barneignabrot sýslumanni til kynna, bæti hann efltir efnum, en forsómi sýslumaður að stía þeim brotlegu í sundur bæti hann 8 rdlm. í 1 sta, en lögsækist uppá embættið í 2að sinn.“ Þetta kann að skýra að fullu ástæður þess að fenginn var annar maður en Gunnlaugur til að gangast við Bimi yngra. Dvöl hans á sama heimili og Ingibjörg gat þýtt sektargreiðslur af hendi sóknarprests og hreppstjóra. Líkur era á að Gunnlaugur hafi litla möguleika haft til að bjarga sér hjá vandalausum. Brottför Ingibjargar hefur verið að kröfu prests og hreppstjóra sem bar að koma í veg fyrir frillulifnað eða hljóta verra af ella. En eins kann Ingibjörg að vera að flýja Gunnlaug. Hver sem ástæða vistaskipta þeirra mæðginanna er þá er líklegt að þeim hafí verið það nauðugt. Það styrkir þá skoðun að árið 1830 era þau á ný 157
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.