Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Qupperneq 162
Múlaþing Sigurðar að honum látnum. Þetta breytti því að Sveinn hlaut engan arf eftir föður sinn og minnkaði hlutur Ingibjargar sem því nam. Þegar kom að skiptunum blandaði pilturinn Bjöm Sæmundsson sér í málið, hann fór fram á laun fyrir vinnu sína við búið, en þau hafði hann engin fengið. Skiptarétturinn dæmdi honum 10 ríkisdali í laun, en til samanburðar þá var baðstofan á Kinn virt á sjö ríkisdali. Meðal þess sem í hlut Ingibjargar kom, vom baðstofan á Kinn og tilheyrandi hús auk gripahúsa, 47 kindur, snemmbæran, sex vetra rauður hestur, þá fékk hún Jóns- postillu, flokkabókina, messusöngsbók og Þórðarbœnir. Kjólinn góða fékk hún og tvenn forklæði annað úr lérefti og hitt úr silki, auk þess margskonar amboð og ílát auk fatnaðar, alls var hlutur Ingibjargar að viðbættu kaupi Bjöms 188 ríkisdalir. Skipt- unum lauk Voigt sýslumaður á Ketilsstöð- um, 4. nóvember 1843. Undir skiptagjöm- ingin skrifar Ingibjörg eigin hendi, skriftin er skýr og falleg. Ingibjörg hélt búskap sínum á Kinn áfram í tvö ár með aðstoð Bjöms sonar síns. Hún var með til aðstoðar hvort ár konur sem samkvæmt húsvitjunarbók hafa tæpast verið til stórræða. Þegar Ingibjörg Bjama- dóttir hætti búskap í Kinn vorið 1845 féll niður búseta í þessu koti og hefur aldrei verið búið þar síðan. Ingibjörg flytur af Völlunum, væntan- lega um fardaga 1845, a.m.k. er hún í hreppsbók Fella það ár skráð til heimilis á Hofi og tíundar þá tvö lausafjárhundruð. A Hofi eru þau Björn Sæmundsson til 1849, vorið 1850 fara þau í Ás og þar eru þau í vinnumennsku til 1855, en það ár er Bjöm Sæmundsson talinn bóndi á hluta af Ási og móðir hans hjá honum. Hún tíundar þrjú lausafjárhundruð hvort ár 1851 og 1852. Árið eftir 1853 er nafn Ingibjargar Bjama- dóttur horfið úr hreppsbókum í Fellum en Björn Sæmundsson tíundar þrjú lausa- ijárhundruð. Bjöm Sæmundsson er kominn í Ekkju- fell 1856 og býr þar til dauðadags 10. sept- ember 1875, móðir hans fór með honum í Ekkjufell og lést þar 30. apríl 1858. Þau Bjöm og Ingibjörg áttu frændum að mæta þegar þau fluttu í Ekkjufell, þar bjó þá Þórður Eyjólfsson systmngur við Bjöm, sonur Guðrúnar eldri Bjarnadóttur firá Hafrafelli. í þrjú ár vom þær systur Ingi- björg eldri og Guðrún eldri í heimili hjá sonum sínum á Ekkjufelli. Eiginkona Bjöms Sæmundssonar var Aðalbjörg Guðmundsdóttir, foreldrar henn- ar vom Guðmundur Hinriksson og Guðrún Sölvadóttir. Þau bjuggu á Ekkjufelli um nokkurra ára skeið og átti Guðmundur átta hundmð í jörðinni. Hlutur Aðalbjargar mun hafa verið 1,5 hundmð sem hún hefur lagt í búið þegar hún giftist Bimi. Séra Vigfus Guttormsson á Ási húsvitjar á Ekkjufelli veturinn 1858. Um hjónin Björn Sæmundsson og Aðalbjörgu Guð- mundsdóttur segir hann „geðhæg hjón og all dugleg“ en um Ingibjörgu Bjamadóttur segir prestur „geðjuð, en þó blíð innan um sig.“ Heimildir Kirkjubækur Hofteigs á Jökuldal, Áss í Fellum, Vallaness á Völlum, Sauðaness á Langanesi og Garðs í Kelduhverfi. Skiptabækur Norður- og Suður Múlasýslna. Dóma-og þingabók Norður-Múlasýslu. Hreppsbækur úr Jökuldals- og Fellahreppi. Hreppstjóra instrúx og útskýringar á því, Magnús Stephensen, Leirárgörðum 1810. Ættir Austfirðinga (ÆAU), Einar Jónsson. 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.