Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 59
Berggrunnur Breiðuvíkur Mynd 20: Hlíðin umhverfis Aura og Kerlingarjjall. Aurar nefnist hœðin rétt vinstra megin við miðja mynd. 1 láglendri hlíðinni hægra megin við miðja mynd er Kerlingarfjall og lengst til hœgri sést í Grenmó. Líklegast er að súra bergið sem myndar Bálksíjallaraðir séu nokkrir súrir hraungúlar sem liggi þama á svipuðum slóðum og hafi komið upp með tiltölulega stuttu millibili, en inn á milli þeirra hafi mnnið basalthraun. Fjallaröðin hefur mjög áberandi norðaustlæga stefnu. Ummyndun berggrunnsins er talsverð á öllu þessu svæði innan norðurhluta rann- sóknarsvæðins, en þó sérstaklega innst í dalnum. Erfitt er í sumum tilfellum að segja til um hvort um basalt eða súrt berg sé að ræða og súra bergið er víða kísilrunnið. A melunum austan undir Marteinshnjúk má fínna ópal- brot, og jaspis í dalbotninum. Berggangar úr basalti sem koma fyrir innst í dalnum (og í Moldarbotnum) era víða það ummyndaðir að bergið er ljósgrátt og yfír í brún- eða grænleitt í fersku brotsári, en veðrunarkápan er áberandi brún. Tekið var sýni af slíkum berggangi og sýndu rannsóknir að aðeins um 40% bergsins em upprunalegar steindir, sem og að mjög lítill kísill er eftir í berginu. A nokkmm stöðum fellur (það sem líklega er) ókristallaður kísill út úr lindarvatni og myndar hvítar eða Ijósar útfellingar á steinum og gróðri. Þetta er mest áberandi í Stóralæk þar sem undirlag lækj- arins og grjót í farvegi hans er alveg húðað þó nokkra leið niður hlíðina (sjá mynd 19). Ekki var hægt um vik að frnna góðar opnur á svæðinu umhverfis Aura og Kerlingarljall vegna lausra jarðlaga sem hylja berggrunninn. Auk þess er ummyndun bergs sumstaðar slík að ekki er með vissu hægt að greina bergið. Óvissa á þessu svæði á berggrunnskortinu (sjá síðar í greininni á mynd 27) er því talsverð. Sjá má yfirlitsmynd af svæðinu á mynd 20. Þóleiítbasalt virðist mynda stærstan hluta berggrunnsins og finnst víða í opnum, en einnig er nokkuð af súru bergi. I fæstum til- fellum er gott að gera sér grein fyrir hvemig súm myndanir liggja miðað við jarðlagahalla á svæðinu. Austur af Kerlingarfjalli er betra að gera sér grein fyrir legu jarðlaga þó enn sé um talsverða óvissu í túlkun að ræða. Efsti hluti Kerlingarfjalls (sem sjá má á mynd 21) er þunnur Iagskiptur stafli af þóleiítbasalt- hraunum, súrum hraunum og bergi sem virðist vera tlikruberg. Staflinn hefur verið rofínn í hyrnu og hallar lögunum í henni um 21° SV, en norðan megin í fjallinu og rétt vestan við hyrnuna virðast þó koma fram lárétt þóleiítbasaltlög. Niður til suðvesturs frá Kerlingarijalli liggurmjög áberandi hryggur. Eftir honum endilöngum má á yfirborði fínna brot af flikruberginu sem sést í hyrnunni. Passar það við strikið og jarðlagahallann að lagið komi þarna fram og þar sem bergið veðr- 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.