Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 44
Ísey útflutningur ehf. markaðsetur Ísey skyr erlendis. Starfsemin er ört vaxandi og í dag er íslenskt skyr fáanlegt á 18 mörkuðum. Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Ísey útflutningur ehf. leitar að drífandi og skipulögðum einstaklingi í stöðu verkefnastjóra vöruþróunar. Helstu verkefni og ábyrgð: • Leiðir vöruþróunarteymi Ísey útflutnings ehf. • Þróun á nýjum vörum og leiðir endurbætur á núverandi vörum. • Samskipti við framleiðslueiningar og erlenda samstarfsaðila tengd vörunýjungum. • Umsjón og utanumhald á vöruupplýsingum. • Umsjón gæðamála. • Hönnun og uppsetning umbúða í samvinnu við auglýsingastofu og umbúðabirgja. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntun og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi, matvæla- og/eða næringarfræði. • Reynsla í vöruþróun og matvælaframleiðslu æskileg. • Frumkvæði og skipulagshæfileikar. • Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð. • Færni í mannlegum samskiptum. • Nákvæmni og dugnaður. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð enskukunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Verkefnastjóri vöruþróunar Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is). Félagið stýrir þróun, hönnun og uppbyggingu fasteignaverkefna ásamt því að vinna að þróun nýrra svæða á skipulags- og framkvæmdastigi. Stefna félagsins er að vera leiðandi á sviði fasteignaþróunar á Íslandi og fyrsti kostur aðila þegar leitað er eftir samstarfi á því sviði. Félagið vinnur nú meðal annars að hönnun og framkvæmdum verkefnisins 201 Smára í Kópavogi þar sem verða tæplega 700 íbúðir auk þjónustu. Jafnframt er verkefnið Borgarhöfði í undirbúningi þar sem byggðar verða um 1.200 íbúðir auk skrifstofu-, verslunar- og þjónustuhúsnæðis. Klasi leitar að stórhuga verkefnastjóra sem hefur brennandi áhuga á fasteignaþróun. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Verkefnastjóri á þróunarsviði Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með skipulagsverkefnum. • Samskipti við hagsmunaaðila. • Hönnunarstýring og greining verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegum störfum. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember nk. Sótt er um störfin á www.vinnvinn.is. Klasi leitar að kraftmiklum aðila til að sinna almennri verkstjórn framkvæmdaverkefna. Verkstjóri byggingaframkvæmda Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn umsjón verkstaðar. • Tímaskráningar. • Umsjón með aðföngum og öryggismálum verkstaðar. • Umsjón með undirverktökum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Iðnmenntun sem nýtist í starfi. • Góð reynsla af verkstjórn. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Tölvukunnátta. Verkefnastjóri | Verkstjóri - ÞEKKINGARFYRIRTÆKI Í ÞRÓUN FASTEIGNA 2 ATVINNUBLAÐIÐ 20. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.