Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 114
Í dag eru 34 dagar til aðfangadags og ekki seinna vænna að kaupa jólafötin. Brúnt er hlut- laust og smart. Drapplituð Garcia-kápa fæst í Englabörnum. Litlir drengir verða virðulegir í peysu sem þessari sem fæst í Next. Klassískur kjóll sem dugar lengur en aðeins yfir jólin. Allt er vænt sem vel er grænt, segir ein- hvers staðar. Fátt er hátíðlegra en pallíettukjóll. Þessi fæst í Englabörnum. Jólalegt og smekk- legt glimmerpils frá Minimo. Rauður og jólalegur kjóll sem fæst í Lindex. Stórir drengir þurfa góða skyrtu. Þessi gerir hvaða dreng sem er að góðum jólatöffara. Skyrta sem allir ungl- ingsdrengir gætu verið stoltir af. Smóking og slaufa gera jólin enn há- tíðlegri. Þessi múnderíng fæst í Von. myndir/ skjáskot Skór setja punktinn yfir i-ið og þessir dásamlega fallegu skór passa hvort sem aldurinn er 6 mánaða eða 60 ára. Lindex er með fallegar jólavörur. Jólin eru á næsta leiti og ekki úr vegi að fara að huga að jóla- fötum fyrir þá sem yngri eru. Fréttablaðið fór á stúfana og fann nokkrar fallegar flíkur í verslunum veraldarvefsins. Litir jólanna eru í hávegi enda hátíðarandinn að færast yfir. svavamarin@frettabladid.is benediktboas@frettabladid.is Hátíðarföt fyrir litla kroppa Brúnir skór passa við allt hvort sem það eru kjólar eða pils. Samfestingur er eitthvað sem smell- passar í pakk- ann undir tré eða í skóinn. Þessi fæst í H&M. 70 Lífið 20. nóvember 2021 LAUGARDAGURFréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.