Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 92
Í dag verða norðlægar áttir, 8-15 m/s, en mun hvassara í vindstrengjum austanlands. Bjartviðri en skýjað og stöku él á norðaustanverðu landinu. Hiti nálægt frostmarki en talsvert frost til landsins. Snjókoma í nótt og síðan rigning á morgun, fyrst vestan til. kort/siggi stormur Veðurspá Laugardagur Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Ég er versti bílstjóri í sögu umferðarinnar! Ég kem aldrei til með að ná prófinu! Hvaþha! Ekhi gefhas ubbh, Elsha! Þú gætir að minnsta kosti tekið úr þér góminn áður en þú lýgur upp í opið geðið á mér! Palli, við eigum von á nýjum vinum okkar. Ókei. Svo bara, æ, þú veist... Hvað? Reyndu að vera ekki þú sjálfur. Ertu að leika með úðarana? Nei, bara að breyta hvernig þeir úða. ... áður en maður keyrir aftur út í búð til að kaupa nýja. Þetta er vandaverk sem krefst færni og þolinmæði til að koma þessum pínulitlu skrúfum í rétt horf... Hvítfryssandi öldur og 6 vindstig Þegar menn fóru að mæla hraða vindsins beint, það er með hraða­ mælum, var óumflýjanlegt að gefa hann upp í einhverri hraðaeiningu. Gamli vindstigakvarðinn, sem kenndur er við Francis Beufort breskan sjóðliðsforingja, er mats­ kvarði en ekki hraðakvarði. Dæmi um 6 vindstig: Stórar hvítfryssandi öldur og úði – stórar greinar hreyf­ ast – erfitt að nota regnhlíf. Þetta eru sem sagt 6 vindstig að mati veður athugunarmanns. Hraða­ mælar þurfa hraðaeiningu. Veður­ stofan átti aðild að norrænni sam­ þykkt um að nota hraðaeininguna m/s í veðurþjónustu sinni. Margir gagnrýndu þetta, sérstaklega fyrst þegar verið var að breyta. Menn töluðu um að þeir hefðu alveg misst fótanna við að átta sig á hvað væri lítill vindur eða mikill. Beufort kvarðinn náði hæst í 12 vindstig (sem er fárviðri). Allt í einu fóru menn að heyra tölur á borð við 18­23 m/s, var það mikið eða lítið? Flestir hafa nú náð fótanna aftur. Nú ef ekki þá má vísa til þess að venjulelgur gönguhraði er 2 m/s. Vindur undir 10 m/s er fremur hægur. Allt yfir 20 m/s er mjög mikill vindur. Fleira mætti segja, en ég læt hér staðar numið. Góða helgi. n Sigurður Þ. Ragnarsson vedur @frettabladid.is 1 °C -7 °C 0 °C 0 °C 0 °C 1 °C 1 °C -2 °C 1 °C 0 °C -1 °C 13 13 8 8 7 10 14 8 15 13 8 Sunnudagur Mánudagur Kirkjubæjarklaustur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir ÓKÖNNUÐ DJÚP Djúpið eftir Benný Sif Ísleifsdóttur, höfund Hansdætra, er heillandi saga um sterkar konur og stórbrotna náttúru við ysta haf. „Það er ómögulegt að spara stjörnurnar þegar bók eins og Hansdætur verður á vegi manns ...“ RAGNHEIÐUR ÞRASTARDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ Innbundin Rafbók Hljóðbók Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið virka daga 10–18 | Laugardaga 11–17 LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA 48 20. nóvember 2021 FréttabLaðiðVEðuR MyndAsöGuR 20. nóvember 2021 LAuGARdAGuR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.