Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 57
Menntavísindasvið Háskóla Íslands leitar að styðjandi og öflugum stjórnanda Menntavísindasvið Háskóla Íslands auglýsir eftir metnaðarfullum og kröftugum einstaklingi í starf stjórnanda reksturs og stoðþjónustu sviðsins. Við leitum að styðjandi stjórnanda með framúrskarandi samskiptafærni, drifkraft og metnað til að framfylgja leiðarljósum Háskóla Íslands um áherslu á gæði, traust og snerpu í allri starfsemi skólans. Í starfinu felst fyrst og fremst að tryggja framúrskarandi stjórnsýslu með það að markmiði að umhverfið veiti nemendum og starfsfólki góðan stuðning. Stjórnandinn ber ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins og er næsti yfirmaður þeirra sem stýra stoðþjónustu þess. Viðkomandi hefur yfirumsjón með fjárhagsáætlun og almennum rekstri í samvinnu við fjármálastjóra og aðra stjórnendur innan sviðsins. Auk þess situr viðkomandi fundi stjórnar Menntavísindasviðs og starfar með sameiginlegri stjórnsýslu háskólans. Stjórnandinn vinnur samkvæmt stefnu og skipuriti Menntavísindasviðs sem í gildi eru á hverjum tíma og mun eitt af fyrstu verkefnum hans vera að taka þátt í að innleiða metnaðarfulla nýja stefnu Háskóla Íslands. Stjórnandi reksturs og stoðþjónustu heyrir undir og starfar náið með forseta sviðsins. Helstu verkefni og ábyrgð · Tryggja framúrskarandi stjórnsýslu og þjónustu fyrir nemendur, fræðimenn og samfélagið · Daglegur rekstur deilda og starfseininga sviðsins · Er yfirmaður þeirra sem stýra stoðþjónustu sviðsins · Umsjón með gæðamálum og innleiðingu samræmdra verkferla · Stuðla að, skapa og styðja góða vinnustaðamenningu · Taka virkan þátt í að innleiða nýja stefnu Háskóla Íslands · Yfirumsjón með fjárhagsáætlun og rekstri sviðsins · Ábyrgð gagnvart forseta sviðsins á gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlunar · Önnur verkefni sem forseti kann að fela viðkomandi Hæfniskröfur · Háskólapróf á sviði stjórnunar, stefnumótunar, viðskipta eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur · Leiðtogahæfileikar og reynsla af stjórnun · Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun · Þekking og/eða reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur · Áhugi og/eða reynsla af störfum tengdum menntamálum er kostur · Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og metnaður til að ná árangri í starfi · Skipulagshæfileikar, rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum · Hæfileiki til að tileinka sér nýja tækni · Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku Frekari upplýsingar um starfið: Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag háskólakennara hafa gert. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, eftir nánara samkomulagi. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Vakin er athygli á málstefnu HÍ. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn: Ferilskrá, bréf þar sem áhuga á starfinu er lýst og fjallað er um hvað umsækjandi telur sig geta lagt af mörkum til þess, staðfest afrit af prófskírteinum og upplýsingar um umsagnaraðila. Umsóknarfrestur er til og með 10.12.2021 Nánari upplýsingar veitir Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs, kolbrunp@hi.is, sími 525 5965. Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík, +354 525 4000, www.hi.is Ertu framúrskarandi og styðjandi stjórnandi? Erum við að leita að þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.