Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 60
LYFJAFRÆÐINGAR OG AÐSTOÐARLYFJAFRÆÐINGAR Vegna opnunar nýs apóteks í Reykjavík á vordögum 2022 óskum við eftir lyafræðingum og aðstoðarlyafræðingum til starfa. Áhugasamir sendi fyrirspurnir eða umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið svanur@lyfsalinn.is. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember. Viltu vera með okkur í spennandi vegferð? Lyfsalinn festi nýlega kaup á Lyavali og rekur nú 6 apótek. Við óskum eftir að ráða sérfræðing í fyrirtækjaeftirliti á starfsstöð Vinnueftirlitsins í Reykjavík. Við leitum að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með mikinn áhuga á vinnuvernd, til að ganga til liðs við teymi sérfræðinga sem hafa eftirlit með að atvinnurekendur fari að lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Starfið heyrir undir sviðsstjóra öryggis og tæknisviðs. Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar- starfs í landinu. Hlutverk okkar er að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu. Lykilþáttur í starfseminni er að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi með áherslu á forvarnir og eftirlit með vinnuumhverfi, vinnuvélum og tækjum. Starfsfólk í eftirliti heimsækir vinnustaði til að fylgja því eftir að farið sé að vinnu- verndarlögum og -reglugerðum. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Starfshlutfall er 100% og starfið felur í sér ferðalög að hluta. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember nk. Umsóknum skal skilað á vefsíðu www.alfred.is. Senda skal ferilskrá á íslensku og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi í starfið er rökstudd. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veita Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri katrin.thorsteinsdottir@ver.is eða Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðsstjóri, hildur.gylfadottir@ver.is. Helstu verkefni og ábyrgð • Undirbúningur og framkvæmd fyrirtækjaeftirlits • Gerð skýrslna vegna eftirlits og eftir- fylgni með fyrirmælum • Rannsókn vinnuslysa • Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi • Upplýsingagjöf og leiðbeiningar til atvin- nurekenda og starfsfólks með áherslu á vinnuvernd og á forvarnir Menntun, hæfni og reynsla: • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. í iðn- eða tæknifræði • Þekking og reynsla af farsælli teymisvinnu og stýringu verkefna • Reynsla að eftirlitsstörfum kostur • Reynsla að textaskrifum og skýrslugerð • Góð greiningarhæfni • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Mikil hæfni í samskiptum • Mjög góð færni í íslensku og góð færni í ensku nauðsynleg. Vald á norðurlanda- tungumáli kostur • Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg Viltu stuðla að vinnuvernd og öryggi? Erum við að leita að þér? Erum við að leita að þér? 18 ATVINNUBLAÐIÐ 20. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.