Fréttablaðið - 20.11.2021, Blaðsíða 60
LYFJAFRÆÐINGAR OG
AÐSTOÐARLYFJAFRÆÐINGAR
Vegna opnunar nýs apóteks í Reykjavík á vordögum 2022
óskum við eftir lyafræðingum og aðstoðarlyafræðingum
til starfa.
Áhugasamir sendi fyrirspurnir eða umsóknir ásamt ferilskrá
á netfangið svanur@lyfsalinn.is.
Umsóknarfrestur er til 29. nóvember.
Viltu vera með okkur í spennandi vegferð?
Lyfsalinn festi nýlega kaup á Lyavali og rekur nú 6 apótek.
Við óskum eftir að ráða sérfræðing í fyrirtækjaeftirliti á starfsstöð Vinnueftirlitsins í Reykjavík.
Við leitum að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með mikinn áhuga á vinnuvernd, til að ganga til liðs við
teymi sérfræðinga sem hafa eftirlit með að atvinnurekendur fari að lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á
vinnustöðum. Starfið heyrir undir sviðsstjóra öryggis og tæknisviðs.
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar-
starfs í landinu. Hlutverk okkar er að
tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu.
Lykilþáttur í starfseminni er að stuðla að
öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi
með áherslu á forvarnir og eftirlit með
vinnuumhverfi, vinnuvélum og tækjum.
Starfsfólk í eftirliti heimsækir vinnustaði
til að fylgja því eftir að farið sé að vinnu-
verndarlögum og -reglugerðum.
Gildi Vinnueftirlitsins eru
frumkvæði, forvarnir og fagmennska.
Nánari upplýsingar um stofnunina
má finna á heimasíðu hennar
www.vinnueftirlit.is.
Starfshlutfall er 100% og starfið felur í sér ferðalög að hluta. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til 22. nóvember nk.
Umsóknum skal skilað á vefsíðu www.alfred.is. Senda skal ferilskrá á íslensku og kynningarbréf þar sem hæfni viðkomandi
í starfið er rökstudd. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veita
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri katrin.thorsteinsdottir@ver.is eða
Hildur Ösp Gylfadóttir, mannauðsstjóri, hildur.gylfadottir@ver.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Undirbúningur og framkvæmd
fyrirtækjaeftirlits
• Gerð skýrslna vegna eftirlits og eftir-
fylgni með fyrirmælum
• Rannsókn vinnuslysa
• Þátttaka í teymisvinnu og umbótastarfi
• Upplýsingagjöf og leiðbeiningar til atvin-
nurekenda og starfsfólks með áherslu á
vinnuvernd og á forvarnir
Menntun, hæfni og reynsla:
• Menntun sem nýtist í starfi,
s.s. í iðn- eða tæknifræði
• Þekking og reynsla af farsælli
teymisvinnu og stýringu verkefna
• Reynsla að eftirlitsstörfum kostur
• Reynsla að textaskrifum og skýrslugerð
• Góð greiningarhæfni
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði
í starfi
• Mikil hæfni í samskiptum
• Mjög góð færni í íslensku og góð færni í
ensku nauðsynleg. Vald á norðurlanda-
tungumáli kostur
• Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg
Viltu stuðla að vinnuvernd og öryggi?
Erum við
að leita
að þér?
Erum við
að leita
að þér?
18 ATVINNUBLAÐIÐ 20. nóvember 2021 LAUGARDAGUR