Heilsuvernd - 01.12.1993, Síða 36

Heilsuvernd - 01.12.1993, Síða 36
GINSENG bæði hjá fólki með of háan og of lágan blóðþrýsting; það eflir starfsemi nýrnahetta og heiladinguls, örvar frumuskiptingu og kjarnasýrufram- leiðslu í kynkirtlum, örvar upptöku E-vítamíns og eflir sýkingavarnir á margvíslegan hátt. í bók, sem greinir frá rannsóknum á ginsengi sem gerðar hafa verið á árunum 1988 til 1992, er greint frá niðurstöðum um áhrif ginsengs á mið- taugakerfið, innkirtlastarfsemina, blóðrásina, lifrina, heilastarfsemina, nýrun, sykursýki, krabbamein, ónæmiskerfið, bólgur, öldrun, eitran- ir og vamir gegn geislavirkni. Á al- þjóðlegri ráðstefnu um ginseng, sem haldin var í Kóreu í september sl., var m.a. greint frá niðurstöðum rann- sókna á notkun gingsengs gegn al- næmi en ginseng eflir ónæmiskerfi líkamans. Einnig þykir sannað að gott sé að nota ginseng með krabbameins- lyfjum því við notkun þess vinnur lík- aminn hraðar að losun eiturefna og eykur fjölda rauðra og hvítra blóð- korna. ER GINSENG FYRIR ALLA? Það er sem sé staðreynd að gins- eng getur unnið gegn ýmsum sjúk- Nýtt í svitalyktarvörnum: Kristalsteinn LeCrystal Naturel Heilsuval, Barónsstíg20,hefurhafið innflutningáfullkominni svitalyktarvörn. Um er að ræða alnáttúrulegan kristalstein, Le Crystal Naturel. Honum er strokið efdr blautum handakrika eöail áfætiog kemurþáalgjörlega ívegfyrirað lyktarbakteríur kvikni. Engin aukalykt, engin kemisk efni. Fæst í verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. i Heilsuvali, Barónsstig 20, fást nú yfir 20 sjampó- og hámæringar Þ.á.m. er Banana Boat hárnæring sem lýsir háriðá náttúrulegan háttá nokkrum minútum, Naturade djúphreinsandi 80% Aloe Vera sjampó fyrir venjulegt og feitt hár, mýkjandi Faith In Nature sjampó úr Jojoba-oliu, Royal Collecbon lúxussjampófynr þurra hárendaog skaöaö hár vegna permanetts og hárlita, Joe Soap Hair Care hárlýsandi kamillusjampó fyrir Ijóshærða, Banana Boat flækjubaninn Hair Guard, nærandi Naturica sjampð, hágæða GNC Aloe Vera sjampó með lesitini, B-vitamíni, kamillu og PABA. Fást i verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. dómum, það lækkar kólesteról og blóðsykur, jafnar blóðþrýsting, er æðavíkkandi og getur unnið gegn geislunaráhrifum í umhverfinu. En er æskilegt fyrir tiltölulega heilsuhraust fólk að taka inn ginseng? Að sögn fræðimanna getur enginn borið skaða af því að neyta ginsengs. Eðli náttúrulyfja er að þau vinna hægt og bítandi að allsherjar uppbyggingu líkamans í stað þess að ráðast að ákveðnum sjúkdómseinkennum. í Asíu er a.m.k. álitið að ginseng sé gott fyrir alla og það geri engum skaða. Fæstir hafa á móti því að efla lífsorku sína og eru áhrif ginsengs sögð fara eftir ástandi viðkomandi manneskju. Sumir finna áhrifin mjög fljótt en aðrir þurfa að bíða lengur, t.d. í einn til tvo mánuði. Einnig er misjanft hvað fólk þarf að taka mikið inn af ginsengi, sumum finnst nóg að taka eina töflu á dag ef efnið á aðeins að vinna fyrirbyggjandi uppbygging- arstarf hjá heilbrigðu fólki. Til eru þeir sem finna fyrir svefotruflunum við neyslu ginsengs en oftast líða slík áhrif frá á nokkrum dögum. Mikil- vægast er að hver og einn prófi sig áfram og finni á sjálfum sér hvað hann vill neyta mikils magns af efoinu og hve lengi í einu. Sérfræðingar fullyrða að neysla Hrukkubaninn Sænskl húðsérfræöingurinn Birgitta Klemohefursett á markað öfluga hrukkuvom, Naturica hrukkubanann GLA+, 24. tíma krem úr glandínsýru (hraöar frumuendumýjun), Aloe Vera (inniheldur50steinefni ogvitamín),PCA(rakaefhi), A-vítamíni (eflirsúrefnisflaeöi um vefi og ver húðina gegn öldrun) og E- vítamíni (hraðar endumýjun fruma i ysta húölaginu og vinnur gegn exemi og sporiasis). í Naturica húðvemdarfínunni er lika græðandi rakakremið Hud+kram sem hentar einnig viðkvæmnri húð, þurri, bólóttri og exemhúð. Naturica húðvemdariínan fæst i Heilsuvali, Barónsstíg 20, og öllum verslunum sem selja Græðandi Banana Boat linuna. NÝTT - NÝTT! í Heilsuvali, Barónsstig 20, er stöðugtverið að kynna nýjar vörur. Nú er farið að selja þar gullfallega íslenska módeleymalokka úr brenndum leir og gómsæta granóla- barinn Sweet Bar með eplum, hnetum og súkkulaðibitum. í Heilsuvali er lika boðið upp á hárrækt, megrun o.fl. með leyser, rafmagnsnuddi og orkupunktum. gmsengs geti ekki orðið vanabindandi og óhætt sé að taka það í áratugi án þess að eiga á aukaverkanir á hættu. Ef aukaverkanir koma í ljós gerist það á fyrstu dögum neyslunnar. Undirstaða góðrar heilsu er jöfn og heilbrigð líkamsstarfsemi og virðist ginseng geta haft góð áhrif þar á. Það vinnur vel fyrirbyggjandi starf í líkam- anum, hefur t.d. góð áhrif á hormóna- starfsemi og getur unnið gegn áhrif- um breytingaskeiðsins. Þeir sem þurfa að efla úthald sitt og vinna undir álagi geta gripið til ginsengs á álags- tímum og gingseng er fyrirbyggjandi gegn timburmönnum. Ekki er heldur verra að ginseng dregur úr einkenn- um öldrunar, eykur t.d. viðbragðs- flýti og eflir minni. Hver vill ekki vera ungur eins lengi og mögulegt er og efla lífskraftinn? Það er því ekki að ástæðulausu að ginseng hefur verið kallað lífselexír. Heimildir: Facts about ginseng, the elixir of life, eftir Flor- ence C. Lee. Abstracts of ginseng studies 1988-1992, world- wide collection of annotated bibliographies, gefið út af Korea Ginseng and Tobacco rann- sóknastofnuninni. Proceeding of the third intemational ginseng symposium 1980 og 1984, sami útgefandi. Nýtt frá Banana Boat Nýjungamar streyma á markað frá Græðandi Banana Boat línunni. Nú er komið á markað húðnærandi Banana Boat Dðkksólbrunkugel (unmð úr gulrótum) fyrir Ijósaboð Banana Boat hreint A-vitamín Retinol & Beta Karotin sem hjálpar húðinni að vinna upp eigin næringarefni, styrkir frumuhimnumar, mýkir húðina og sóllir rakastig hennar, Banana Boat hreint kollagen & Elastin, sem mýkir og stinnir húðina og vinna þannig gegn hrukkumyndun, Banana Boat E-gel fyrir exem og sporiasls, Banana Boat Bað- & sturtugel án skaðlegra sápuefna, græðandi Banana Boat augngel, Banana Boat sólbrunkufestir fyrir Ijósabööo.m.fl. Nú fæst Banana Boathreinasta Aloe Vera geliðá markaðnum (99,7%) í 4 túpu- og brúsastærðum. V erð HvarfæstGRÆÐANDI LÍNAN? Reykjavik HEILSUVAL Barónsstig 20, ÁRBÆJAR-APÓTEK, BORGARAPÓTEK, BREIÐHOLTSAPÓTEK Borgar- fjöröur BAULAN isafjöröur STÚDÍÓ DAN Bolungar- vík:SNYRTISTOFAN ARENA Hvammstangi FLOTT FORM - Maria Sigurðardóttir Blönduós APÓTEKIÐ SauöárkrókurKÚNST Ólafsfjöróur: SIGGA & VALA DalvíkSUNNA Akureyri:HEILSUHORNIÐ Husavik: HILMA Þórshöfn ÞÓRDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR Egils- staóir:S.M Á Neskaupstaóur SIGURRÓS RÍKHARBS- DÓTTIR Reyóarflöróur HEILSURÆKTIN Eskiflöróur SÓLBABSST, INGUNNAR Fáskrúósfjöróur iSBLÓM Höfn APÓTEKIÐ Vestmannaeyjar SÓLSKIN Selfoss HEILSUHORNIÐ Hveragerói VERSLUN NLFÍ Grirtdavík BLÁA LÓNIÐ Vogar:SÓLARLAMPI Margrétar Helgadóttur Hafnarfjöróur:HEILSUBÚÐIN Kópavogur BERGVAL

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.