Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 72

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 72
mikilli snjókomu, cinkum á fjöllum og nokkurri í byggð, svc að almennt var farið að hýsa sauðfé. Næstu daga var svo hríðar- hraglandi, en þó fjallabjart í sveitum. Um það leyti bárust föð- ur okkar orð um það, að hann ætti 10—20 fjár suður á Kinna- stöðum og Kollabúðum við Þorskafjörð, sem hefðu kornið niður í búfjárhaga í veturnáttahretinu. Þess fjár, sem allt var áður heimt í haustgöngum, hafði lengi verið leitað fyrr um haustið án árangurs. Vegna þess hve hausttíðin var lengi góð, mun fé þetta hafa rásað suður fyrir vatnaskil og niður á efstu grös sunnan megin fjallanna, en það var einsdæmi að haustlagi. Nú þurfti að sækja þetta fé hið allra bráðasta, þar eð það var hýst og á gjöf á fyrr nefndum bæjum. Þó nokkur snjór var kominn í byggð og enn meiri á fjöllum, svo að búast mátti við, að heiðar yrðu brátt ófærar yfirferðar með fjárrekstur ef óveðrakafli legðist að. Vitan- lega vorum við bræður, sem þá vorum báðir á bezta aidri á milli tvítugs og þrítugs, sjálfsagðir til þessarar farar. Við ákváðum þá að fara Laxárdalsheiði suður, Bæjardalsheiði norður aftur, með féð. Báðum þessum heiðum var ég þá nokkuð kunnugur, einkum hinni fyrmefndu, sem ég hafði oft farið áður, bæði fram og til baka á sumar- og vetrardegi, en að vísu aldrei nema í björtu veðri. Þegar við lögðum á stað frá Hólmavík um dagmálaleytið, fyrstu dagana í nóvember, var lágskýjað og dimmt í lofti, norð- austan kaldi og nokkurt frost, en úrkomulaust. Veðurútht var því ekki upp á hið bezta, en við vorum ókvíðnir og töldum ekki ástæðu til að óttast, þó að veður breyttist til hins verra, þar sem heiðin var yfirleitt sæmilega vörðuð og ég þóttist allvel kunnugur á þeim slóðum. Við fórum venjulega vetrarleið upp yfir Skeljavíkurháls, upp að Þiðriksvallavatni og inn með því að norð- an í átt til heiðarinnar. Þrátt fyrir undanfarandi frost og snjó- komu var vatnið hvergi íslagt, utan lítilsháttar meðfram lönd- um, enda leggur það nálega aldrei fyrr en einhvemtíma á jóla- föstu, svo að manngengt sé, og ís leysir ekki af því fyrr en um og eftir sumarmál eða jafnvel krossmessu. Þiðriksvallavatn er meðal stærstu stöðuvatna á Vestfjörðum, og er nú um stundir forðabúr til rennshsjöfnunar fyrir svonefnda Þverárvirkjun, sem rafmagn 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.