Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 85

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 85
bátur settur á flot og róið til Hólmavíkur að sækja lækni, sem þá var Kristmundur Guðjónsson, er gegndi læknisstörfum fyrir Magnús Pétursson héraðslækni, síðar Borgarlæknir í Reykja- vík. Þegar til Hólmavíkur kom, var læknirinn ekki heima, var úti í Tungusveit í lækniserindum. Það var því ekki fyrr en um kl. 12 að kvöldi, sem hann kom að Bæ, þá var hann þreytt- ur og illa fyrir kallaður. Það fyrsta sem hann sagði er hann sá mig, var: „Hér er barn að ala barn”. Er hann hafði framkvæmt athugun á mér, lét hann sjóða fæðingartengur og gerði tilraun með að taka barnið en það reynd- ist óframkvæmanlegt, því hér var um of þrönga grind að ræða. Þegar ég vaknaði eftir þessa árangurslausu tilraun, varð mér litið á fólkið er var inni hjá mér og sá að allir voru fölir og mjög áhyggjufullir. Þegar ljósmóðirin var orðin ein hjá mér, spurði ég hana hvort þetta væri búið. Hún kvað nei við því, en sagði að það yrði reynt seinna. Sjálfsagt hef ég verið orðin mjög þreytt og sljó, því ég fann ekki til hræðslu í sambandi við þetta, en sagði við ljósmóðurina. „Ég á ekki að deyja núna”. Þar sem læknir gat ekki aðhafst meira að sinni var farið með hann aftur til Elólmavíkur, þar var símstöð og þar var eini vélbáturinn við Steingrímsfjörð, í eign þáverandi símstöðvarstjóra, Hjalta Steingrímssonar. Kristmund- ur læknir hafði því símasamband við Ólaf Gunnlaugsson lækni á Hvammstanga og bað hann koma sér til aðstoðar og sagði Ólafur það sjálfsagt. Samtímis var Hjalti Steingrímsson beðinn að fara til Hvamms- tanga að sækja Ólaf lækni, brást Hjalti fljótt og vel við þeirri beiðni og hraðaði ferð sinni eins og frekast mátti. Ólafur læknir beið ferðbúinn við sjó er Hjalti kom svo þar varð engin töf á. Klukkan sex um kvöldið voru þeir komnir að Bæ. Ég var stöðugt deyfð er hríðir stóðu yfir meðan þessi langa ferð var farin og vissi ég lítið um mig þann tíma. Þegar sást til ferða bátsins var deyfingunni hætt og var það kvalafullur tími þar til ég var svæfð undir aðgerðina. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.