Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 79

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 79
þeirra í æsku, öll úr barnaveiki í sama mánuði, má segja að hart hafi verið vegið í þann knérunn. Fjögur komust til fullorðins ára: Einar: útgerðarmaður, lengi búsettur á Drangsnesi. Kvæntur Helgu Bjamadóttur frá Klúku í Bjarnarfirði. — Gáfaður maður, góður og gegn. Hann er nú látinn. Soffía: ógift, búsett í Reykjavík. Ólafur: bóndi á Sandnesi, kvæntur Brynhildi Jónsdóttur frá Bjarnarnesi. Ingibjörg: húsfreyja, gift Ingimundi Ingimundarsyni bónda á Svanshóli í Bjarnarfirði. Þótt nokkuð hefði brugðið til betri hags þegar þau Guðbjörg og Sigvaldi stofnuðu heimili, eftir áfallaárin um og eftir 1880, þá var frumbýlingum þröngur stakkur skorinn. Styrkir og hag- stæðar lánveitingar biðu ekki á næsta leiti. Hafís lá við land margt ár og þar af leiðandi vorharðindi og ef til vill grasbrestur. Þess má líka geta, að búskapur Strandamanna hafði ennþá á sér snið fomra hátta. Bændur fóru sjálfir eða sendu vinnumenn sína til vorróðra vestur að ísafjarðardjúpi — var þá oftast ekki annað vinnulið heima til fjárgæzlu og annarra vorverka en konur og hálfvaxnir unglingar. Þegar slíkur er tíðarandinn verður þungur róður ungum mönnum, þótt hugsjónaríkir og umbótasinnaðir séu, að fá miklu um þokað. Vantrú umhverfisins á breytta hætti hefur lamandi áhrif á þá sem fram vilja sækja. Sigvaldi á Sandnesi var einn þeirra manna, sem ungur hreifst af gusti nýs tíma og vildi láta áhrif þeirra lífsstrauma koma fram í verkum sínum. Þess var líka skammt að bíða, að hann byrjaði umbætur á jörð sinni bæði í jarðrækt og byggingum. Hann hafði að mestu lokið við að girða og slétta tún sitt allt áður én véltækni kom til sögunnar. Þá hafði hann einnig byggt upp öll bæjarhús í þjóðlegum stíl á viðfelldinn og skemmtilegan hátt. Öll þau ár sem þau Sigvaldi og Guðbjörg bjuggu á Sandnesi var þar gestagangur meiri en annars staðar. Eftir að föst verzl- un kom á Hólmavík og Bjamfirðingar og Balamenn höfðu þar viðskipti sín, lá þjóðbraut þeirra um Sandnes og þaðan á báti 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.