Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 110

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 110
í Trékyllisvík, því hann átti þess enga von, að vélamenningin væri komin svo langt til norðurs. Minnisstæðastur verður mér Tiyggvi, er ég heyrði hann og sá í ræðustól í fyrsta sinn. Það var á kjósendafundi í Bæ um haust- ið þetta sama ár. Maðurinn allur hinn ásjálegasti, röddin hljóm- fögur og ákaflega blæbrigðarík. Stundum þrungin sannfæringar- krafti og eldmóði, stundum leiítrandi af elskulegri glettni og allt þar á milli. Andstæði.ngur hans, Magnús Pétursson, læknir, var góður ræðumaður. En hér átti hann við ofjarl að etja. Hann fann það sjálíur, fór með löndum og hætti sér ekki of langt. Eg man sér- staklega eftir því, sem Tryggvi kallaði syndaregistur Magnúsar. Það var langur listi er hann hafði samið yfir það er hann taldi vera óþarfaútgjöld á fjárlögum og Magnús hafði verið viðriðinn, ann- aðhvort með því að flytja sjálfur tillögur þar að lútandi, eða stutt að framgangi eyðslunnar með atkvæði sínu. Svo hagaði til, að ræðunraður stóð innan við borð, r einu horni fundarstofunnar. Meðan Tryggvi talaði, sat Magnús framan við borðið, sneri í hann baki, og skrifaði í rissblokk sína. Meðan Tryggvi las upp syndaregistrið, hafði hann þann hátt á eftir að hafa rökstutt skoðun sína um að tiltekinn útgjaldaliður fjárlaga væri óþarfur, eða ótímabær, að hann laut fram yfir borðið, potaði með blýanti í öxl Magnúsar og sagði: En minn ágæti andstæðingur flutti þetta inn á Alþingi, eða að minn ágæti andstæðingur greiddi þessu atkvæði. Löngu seinna sagði Tryggvi mér, að það hefði glatt sig innilega, að geta átt hlut að því, að Magnús Pétursson var skipaður bæjar- læknir í Reykjavík. Slíkur var drengskapur hans. Þegar ég var í Samvinnuskólanum, 1927 til 1928, kenndi Tryggvi íslenzku nokkra tíma, en þó færri en við myndum hafa kosið, því þetta voru yndislegar stundir. En hann var þá orðinn forsætisráð- herra og hafði í mörg horn að líta. Þarna var engin málfræði, engir stílar, engar yfirheyrslur, aðeins spjall um málið á víð og dreif. Hann sýndi okkur, hvað væri fallegt mál, og hvað minna fallegt, hvað væri rangt mál og hvað rétt. Eitt dæmi verður að nægja: Það er jafnrangt að tala um gifta karla og að tala um 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.